Fundur borgarstjórnar 16. júní 2020

 

 

 

Fundur borgarstjórnar 16. júní 2020

1. Umferðaröryggisáætlun Reykjavíkurborgar 2019-2023, sbr. 2. lið fundargerð skipulags og samgönguráðs frá 10. júní

Til máls tóku: Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Eyþór Arnalds Laxdal, Marta Guðjónsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Örn Þórðarson, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, atkvæðagreiðsla.

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sveigjanlegra vinnuumhverfi

Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Hildur Björnsdóttir (andsvar)Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir (andsvar), Örn Þórðarson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Skúli Helgason, Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Heiða Björg Hilmisdóttir, Örn Þórðarson (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir.

3. Umræða um flugvöllinn í Vatnsmýrinni að beiðni borgarfullltrúa Miðflokksins

Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Pawel Bartoszek, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir.

4. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að kanna umfang harkhagkerfisins í Reykjavík

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sabine Leskopf, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Sabine Leskopf (svarar andsvari), Örn Þórðarson.

5. Umræða um bílastæðahús á vegum Reykjavíkurborgar að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Alexandra Briem, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Kristín Soffía Jónsdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Valgerður Sigurðardóttir

6. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um frestun áforma um nýja íbúabyggð í Skerjafirði

Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar),  Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar),  Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttirr (andsvar), Skúli Helgason (svarar ansvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar ansvari), Marta Guðjónsdóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir.

7. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um stofnun nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs í umhverfis- og úrgangsstjórnunarmálum

Til máls tóku: Örn Þórðarson, Pawel Bartoszek, Örn Þórðarson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (andmæli), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Örn Þórðarson (andsvar), atkvæðagreiðsla, bókanir.

8. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um frestun borgarlínuverkefnisins um óákveðin tíma og í staðinn verði ráðist í lagningu Sundabrautar

Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Alexandra Briem, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Örn Þórðarson, atkvæðagreiðsla, bókanir.

9. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um jafnréttisskimum í grunnskólum, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sigríður Arndís Jóhannsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Sigríður Arndís Jóhannsdóttir (svarar andsvari), Jórunn Pála Jónasdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Kolbrún Baldursdóttir. atkvæðagreiðsla.

10. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og fjögurra varaforseta

11. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara

12. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara, formannskjör

13. Kosning varamanna í forsætisnefnd

14. Kosning í skóla- og frístundaráð

15. Kosning í velferðarráð

16. Kosning í endurskoðunarnefnd

17. Kosning fimm fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna sf. til eins árs og fimm til vara, formannskjör

18. Kosning fimm fulltrúa í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sf. til eins árs og fimm til vara, formanns- og varaformannskjör

19. Fundargerð borgarráðs frá 11. júní

- 3. liður; deiliskipulag Nauthólsvíkur

- 4. liður; deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar

- 17. liður; viðauki við fjárhagsáætlun

 

20. Fundargerð forsætisnefndar frá 12. júní

- 2. liður; sumarleyfi borgarstjórnar

Fundargerðir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 28. maí og 11. júní

Fundargerðir menninga-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 25. maí og 8. júní

Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 3. og 10. júní

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 9. júní

Fundargerð velferðarráðs frá 3. júní

Til máls tóku: Örn Þórðarson, Hreindís Ylfa Garðarsdóttir Holm.

Bókanir

Fundi slitið kl. 21:02

Fundargerð

 

Reykjavík, 16. júní 2020

Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar