Fundur borgarstjórnar 15.3.2016

 

D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur 

þriðjudaginn 15. mars 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00

 

 

  1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um að heimilt verði að opna fundi ráða og nefnda og hefja beinar útsendingar frá þeim

     
  2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um að Sæbraut og Geirsgata verði lagðar í umferðarstokk

     
  3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um flutning Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna, Höfuðborgarstofu og skrifstofu menningar- og ferðamálasviðs í Ráðhús Reykjavíkur

     
  4. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks um verkbókhald

     
  5. Umræða um Perlu norðursins, sbr. 30. lið fundargerðar borgarráðs frá 3. mars sl. (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata)

     
  6. Umræða um biðlista eftir sérfræðiþjónustu skóla (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina)

     
  7. Umræða um óviðunandi viðhald gatna (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina)

     
  8. Umræða um málefni Kjalarness (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina)

     
  9. Fundargerð borgarráðs frá 3. mars

    Fundargerð borgarráðs frá 10. mars

    - 10. liður; Söngskólinn í Reykjavík – fasteignagjöld

    - 11. liður; erindi Tónlistarskólans í Reykjavík vegna kjarasamninga

    - 12. liður; erindi Tónlistarskóla FÍH vegna kjarasamninga

    - 13. liður; erindi Samtaka tónlistarskóla í Reykjavík vegna kjarasamninga

    - 15. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2016 vegna aukaframlags til tónlistarskóla

    - 16. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2016 vegna kjarasamninga

    - 18. liður; tillaga um veðheimild Félagsbústaða vegna lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga


     
  10. Fundargerð mannréttindaráðs frá 8. mars

    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 9. mars

    Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 7. mars

    Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 9. mars


     
  11. Bókanir

 

 

Reykjavík, 11. mars 2016

 

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.