Fundur borgarstjórnar 15. október 2019

 

 

Fundur borgarstjórnar þriðjudaginn 15. október 2019

1. Samkomulag ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um skipulag og fjármögnum uppbyggingar á samgönguinnviðum á höfuðborgarsvæðinu til 2033 – síðari umræða og 5. Viðaukatillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um fyrirvara við samþykkt samkomulags ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um skipulag og fjármögnun uppbyggingar á samgönguviðmiðum á höfuðborgarsvæðinu til 2033

Til máls tóku: Dagur B. EggertssonVigdís Hakusdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kolbrún BaldursdóttirSanna Magdalena MörtudóttirDagur B. Eggertsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Vigdís HauksdóttirDagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Þórdís Lóa ÞórhallsdóttirKolbrún Baldursdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, (svarar andsvari), Dagur B Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Dagur B Eggertsson (stutt athugasemd), Eyþór Laxdal Arnalds, (svarar andsvari), Sabine Leskopf, Pawel Bartoszek, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson, Sigurborg Ósk Haraldsóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B EggertssonEyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Dagur B Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Dagur B Eggertsson (stutt athugasemd), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (stutt athugasemd), Eyþór Laxdal Arnalds (ber af sér sakir), atkvæðagreiðslabókanir

2. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavík verði leiðandi í aðlögun umferðarmerkinga í samræmi við tækninýjungar í umferðinni

Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Siguborg Ósk Haraldsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Örn Þórðarson, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Marta GuðjónsdóttirVigdís Hauksdóttir (gerir grein fyrir bókun), atkvæðagreiðsla.

3. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að leitast verði við að seinka skólabyrjun í fleiri skólum til kl. 9

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B Eggertsson, Örn Þórðarson, Vigsís Hauksdóttiratkvæðagreiðsla

4. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um öruggari göngutengingar við Hringbraut vestan Melatorgs

Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir

6. Kosning í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð

7. Kosning í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð

8. Kosning í umhverfis- og heilbrigðisráð

9. Kosning í ofbeldisvarnarnefnd

10. Fundargerð borgarráðs frá 3. október

Fundargerð borgarráðs frá 10. október

- 21. liður; stefna í málefnum heimilislausra með flóknar þjónustuþarfir

- 26. liður; einföld ábyrgð vegna skuldabréfaútgáfu Félagsbústaða

- 29. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2019

Til máls tóku: Sanna Magdalena MörtudóttirHeiða Björg Hilmisdóttiratkvæðagreiðslabókanir

11. Fundargerð forsætisnefndar frá 11. október

- 6. liður; breyting á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar – síðari umræða



Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 10. október

Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 2. október

Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 24. september og 8. október

Fundargerðir velferðarráðs frá 30. september og 9. október

Bókanir

Fundi slitið kl. 19:35

Fundargerð

 

Reykjavík, 15. október 2019

Pawel Bartoszek forseti borgarstjórnar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri