Fundur borgarstjórnar 15. júní 2021


D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
15. júní 2021

 

  1. Velferðarstefna Reykjavíkurborgar til 2030, sbr. 22. lið fundargerðar borgarráðs frá 10. júní
    Til máls tóku: Heiða Björg Hilmisdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Elín Oddný Sigurðardóttir, Diljá Ámundadóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, atkvæðagreiðsla, bókanir.
     
  2. Umræða um málefni GAJA – gas og jarðgerðarstöð SORPU bs. (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
    Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Björn Gíslason, Örn Þórðarson, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (stutt athugasemd), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Dagur B. Eggertsson (stutt athugasemd), Líf Magneudóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Örn Þórðarson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Kristín Soffía Jónsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Eyþór Laxdal Arnalds
     
  3. Innleiðing verkefnisins betri borg fyrir börn, sbr. 23. lið fundargerðar borgarráðs frá 10. júní
    Til máls tóku: Skúli Helgason, Heiða Björg Hilmisdóttir, Ellen Jacqueline Calmon, Alexandra Briem, Kolbrún Baldursdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Örn Þórðarson, Skúli Helgason, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir, bókanir.
     
  4. Hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar 2021-2025, sbr. 21. lið fundargerðar borgarráðs frá 3. júní
    Til máls tóku: Katrín Atladóttir, Pawel Bartoszek, Eyþór Laxdal Arnalds, Hjálmar Sveinsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Katrín Atladóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir (svarar andsvari), Katrín Atladóttir (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir, Hildur Björnsdóttir, Líf Magneudóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Katrín Atladóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Katrín Atladóttir, atkvæðagreiðsla.
     
  5. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að hætta útvistun hjá Strætó bs.
    Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Hjálmar Sveinsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Ólafur Kr. Guðmundsson, Vigdís Hauksdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Sanna Magdalena Mörtudóttir, atkvæðagreiðsla.
     
  6. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að setja á laggirnar vinnumiðlun eftirlaunafólks í Reykjavík
    Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggertsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, atkvæðagreiðsla.
     
  7. Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um að aðstaða Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli verði tryggð til framtíðar
    Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Pawel Bartoszek, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Pawel Bartoszek (svarar andsvari), Ólafur Kr. Guðmundsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, atkvæðagreiðsla.
     
  8. Tillaga Kristínar Soffíu Jónsdóttur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar um að börn sem ljúki við leikskóla taki þátt í starfi frístundaheimila
    Til máls tóku: Kristín Soffía Jónsdóttir, Örn Þórðarson, Skúli Helgason, Pawel Bartoszek, Katrín Atladóttir, Líf Magneudóttir, Dagur B.EggertssonAtkvæðagreiðsla.
     
  9. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og fjögurra varaforseta
     
  10. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara
     
  11. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara, formannskjör
     
  12. Kosning í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð
     
  13. Kosning í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð
     
  14. Kosning í umhverfis- og heilbrigðisráð
     
  15. Kosning í velferðarráð
     
  16. Kosning í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks
     
  17. Kosning í fjölmenningarráð
     
  18. Kosning í innkaupa- og framkvæmdaráð
     
  19. Kosning í ofbeldisvarnarnefnd
     
  20. Kosning í öldungaráð
     
  21. Kosning í íbúaráð Breiðholts
     
  22. Kosning í íbúaráð Kjalarness
     
  23. Kosning í íbúaráð Laugardals
     
  24. Kosning í fulltrúaráð hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar
     
  25. Kosning fimm fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna sf. til eins árs og fimm til vara, formannskjör
     
  26. Kosning fimm fulltrúa í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sf. til eins árs og fimm til vara, formanns- og varaformannskjör
     
  27. Fundargerð borgarráðs frá 3. júní
    - 9. liður; gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs
    Fundargerð borgarráðs frá 10. júní
    - 1. liður; aðalskipulag Reykjavíkur 2040 – íbúðarbyggð og blönduð byggð
    - 10. liður, Hringbraut 117-Sólvallagata 77 – Steindórsreitur – deiliskipulag
    - 15. liður; áhættustefna Reykjavíkurborgar
    - 17. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2021
    - 18. liður, viðauki við fjárhagsáætlun 2021 vegna COVID-19
    - 33. liður; alþingiskosningar 25. september 2021 – kjörstaðir
    - 34. liður; alþingiskosningar 25. september 2021 – umboð til borgarráðs
    - 35. liður; alþingiskosningar 25. september 2021 – þóknanir til kjörstjórna
    Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Pawel Bartoszek, Sanna Magdalena Mörtudóttir.
     
  28. Fundargerð forsætisnefndar frá 11. júní
    - 3. liður; Alexander Witold Bogdanski – lausnarbeiðni
    - 5. liður; samþykkt fyrir innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar
    - 9. liður; tillaga um sumarleyfi borgarstjórnar
    Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 27. maí 2021
    Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 2. og 9. júní
    Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 8. júní
    Fundargerðir velferðarráðs frá 8. júní
    Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Dagur B. Eggersson (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari).

Bókanir 

Fundi slitið kl. 22:49

Fundargerð

Reykjavík, 15. júní 2021
Alexandra Briem forseti borgarstjórnar