Sameiginlegur fundur borgarstjórnar með Reykjavíkurráði ungmenna 14. febrúar 2023

Borgarstjórnarfundur ótextaður.

Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.

D a g s k r á

á sameiginlegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
og Reykjavíkurráðs ungmenna
þriðjudaginn 14. febrúar 2023

 

Tillögur fulltrúa í Reykjavíkurráði ungmenna 14. febrúar 2023 (PDF)

  1. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um hraðari innleiðingu tilraunaverkefnis um bætta kynfræðslu í grunnskólum Reykjavíkur

    Til máls tóku: Alex Dóra Björg Brynjudóttir, Sandra Hlíf OcaresSabine Leskopfatkvæðagreiðsla.
     

  2. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um bætt aðgengi að viðtalsmeðferð fyrir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur

    Til máls tóku: Ástrós Eva Einarsdóttir, Heiða Björg HilmisdóttirKolbrún Baldursdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari)Kolbrún Baldursdóttir (andsvar)Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari)Kolbrún Baldursdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar)Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.
     

  3. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Árbæjar og Holta um að hætt verði við að stytta opnunartíma félagsmiðstöðva í Reykjavík

    Til máls tóku: Emilía Nótt Starradóttir, Dagur B. EggertssonSandra Hlíf Ocares (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Trausti Breiðfjörð MagnússonAlexandra Briem (andsvar)Trausti Breiðfjörð Magnússon (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.
     

  4. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Breiðholts um að lífgað verði upp á skólaumhverfi í grunnskólum Reykjavíkur

    Til máls tóku: Óskar ZelmenisStefán PálssonElísabet Gunnarsdóttir (andsvar)Stefán Pálsson (svarar andsvari)Alexandra Briematkvæðagreiðsla.
     

  5. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Grafarvogs um kennslu í fjármálalæsi í grunnskólum Reykjavíkur

    Til máls tóku: Embla María Möller AtladóttirÁrelía Eydís Guðmundsdóttir, Embla María Möller Atladóttir (andsvar)Árelía Eydís Guðmundsdóttir (svarar andsvari), Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, atkvæðagreiðsla.
     

  6. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um bætt hjólastólaaðgengi í skólum og félagsmiðstöðvum í Reykjavík

    Til máls tóku: Elísabet GunnarsdóttirRannveig ErnudóttirEgill Þór Jónssonatkvæðagreiðsla.
     

  7. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um að skyndihjálp verði kennd reglulega á öllum stigum grunnskóla

    Til máls tóku: Úlfhildur Elísa HróbjartsdóttirMagnea Gná JóhannsdóttirSandra Hlíf Ocares (andsvar)Magnea Gná Jóhannsdóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

 

Reykjavík, 14. febrúar 2023
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar