Sameiginlegur fundur borgarstjórnar og Reykjavíkurráðs ungmenna 11. júní 2021
Fundur borgarstjórnar 11. júní 2021
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Árbæjar og Holta um að stytta afgreiðslutíma þeirra tillagna sem ungmenni leggja fram á árlegum borgarstjórnarfundi og að upplýsingar um úrvinnsluferlið verði aðgengilegar
Til máls tóku: Bára Katrín Jóhannsdóttir, Sabine Leskopf, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir.
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Kjalarness um aukna fræðslu um lýðræði og lýðræðislega þátttöku í grunnskólum Reykjavíkur
Til máls tóku: Justina Kiskeviciute, Embla María Möller Atladóttir (andsvar), Bára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Justina Kiskeviciute (svarar andsvari), Skúli Helgason, Geir Finnsson.
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um bætt hjólastólaaðgengi í grunnskólum og félagsmiðstöðvum
Til máls tóku: Björk Arnardóttir, Marta Guðjónsdóttir, Bára Katrín Jóannsdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Rannveig Ernudóttir.
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um aukna ofbeldisforvarnafræðslu á unglingastigi í grunnskólum
Til máls tóku: Freyja Rúnarsdóttir, Marta Guðjónsdóttir (undir fundarsköp), Björk Arnardóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir, Embla María Möller Atladóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Bára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Freyja Rúnarsdóttir (andsvar), Daníel Örn Arnarsson, Bára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Elísabet Lára Gunnarsdóttir (andsvar), Daníel Örn Arnarsson (svarar andsvari).
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um að tryggja fulltrúum Reykjavíkurráðs ungmenna laun fyrir setu á fundum ráðsins
Til máls tóku: Brynjar Bragi Einarsson, Bára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Embla María Möller Atladóttir (andsvar), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Bára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhalldsóttir (svarar andsvari), Embla María Möller Atladóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari).
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um að skólasund verði gert að valfagi í grunnskólum Reykjavíkurborgar ef nemandi stenst stöðupróf á unglingastigi
Til máls tóku: Elísabet Lára Gunnardóttir, Þorkell Heiðarson (andsvar), Alexandra Briem, Bára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Elísabet Lára Gunnarsdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Þórdís Pálsdóttir.
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Grafarvogs um plastlausa Reykjavík 2026
Til máls tóku: Embla María Möller Atladóttir, Bára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Sabine Leskopf (andsvar), Embla María Möller Atladóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Embla María Möller Atladóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir, Bára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari).
- Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Breiðholts um að börn á miðstigi og unglingastigi í grunnskólum Reykjavíkur fái fræðslu um þungunarrof
Til máls tóku: Annija Keita Róbertsdóttir, Ellen Jacqueline Calmon, Bára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Ellen Jacqueline Calmon (svarar andsvari), Ásgerður Jóna Flosadóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Ásgerður Jóna Flosadóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Ásgerður Jóna Flosadóttir (svarar andsvari), Elísabet Lára Gunnarsdóttir (andsvar), Bára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Ásgerður Jóna Flosadóttir (svarar andsvari), Embla María Möller Atladóttir (andsvar).