Frisbígolf
Frisbígolf, eða folf, er einfaldur og skemmtilegur leikur sem hentar öllum aldurshópum. Í Reykjavík eru níu frisbígolfvellir og aðgangur að þeim er ókeypis. Það eina sem þarf er frisbídiskur og góða skapið!
Vellirnir eru staðsettir í Seljahverfi, Elliðaárdal, Grafarholti, Grafarvogi, Kjalarnesi, Fossvogsdal, Laugardal og á Klambratúni.
Vellir í Reykjavík
Frisbígolfvellir á höfuðborgarsvæðinu