Upptaka af íbúafundi á Kjalarnesi
Á fundinum var gildandi stefna kynnt og farið yfir markmið og áherslur í fyrirhugaðri endurskoðun ásamt stefnu fyrir skógrækt á Kjalarnesi. Einnig voru sjónarmið landeigenda á svæðinu kynnt. Fundurinn var mjög vel sóttur og þótti upplýsandi.
Hægt er að nálgast gögn í skipulagsgátt hjá Skipulagsstofnun, en þar er einnig hægt að skila inn formlegum athugasemdum, ábendingum og umsögnum til 1. október (var framlengt).
- Kynningarfundur á Kjalarnesi (eldri frétt)
Upptaka af íbúafundinum 4. september (bein slóð)