Opnunar- og aksturstímar um jól og áramót

Menning og listir Mannlíf

""

Á aðfangadag og gamlársdag verður símaver Reykjavíkurborgar opið frá kl. 08:20 – 12:00.  Afgreiðsla í Höfðatorgi og Ráðhúsi verða lokaðar.

Á aðfangadag og gamlársdag verður símaver Reykjavíkurborgar opið frá kl. 08:20 – 12:00.  Afgreiðsla í Höfðatorgi og Ráðhúsi verða lokaðar.

Opnunartímar verða sem hér segir:

Höfðatorg – þjónustuver 

23. des.  opið 08:20 – 16:15.

24. des. aðfangadagur – 8:20 til12:00 aðeins opið í símaveri.  Afgreiðsla lokuð

25. des. jóladagur - lokað

26. des. annar í jólum - lokað

27. des. opið 08:20 – 16:15.

30. des. opið 08:20 – 16:15. 

31. des. gamlársdagur – 8:20 til12:00 aðeins opið í símaveri.  Afgreiðsla lokuð.

Nýársdagur - Lokað   

 

Móttaka Ráðhúsi

23. des. opið frá klukkan 8.00 til 18.00 en móttaka frá klukkan 08:20 – 16:15. 

24. des. aðfangadagur opið frá klukkan 8.00 til 12.00 en móttaka lokuð

25. des. jóladagur - lokað

26. des. annar í jólum - lokað

27. des. opið 08:20 – 18:00 móttaka opin frá 8.20 til 16.15

30. des. opið 08:20 – 18.00

31. des. gamlársdagur – lokað

Nýársdagur - lokað

Sundlaugar

Allar sundlaugar verða með opið frá klukkan 8.00 til 13.00 á aðfangadag og gamlársdag. Margir hafa þann sið að kíkja í sund á öðrum degi jóla en Vesturbæjarlaug, Árbæjarlaug og Laugardalslaug hafa opið frá 12-18 þann dag.

Opnunartími sundlauga í Reykjavík um jól og áramót 2019 – 2020

Þeir sem vilja skella sér á skauta yfir jól og áramót ættu að kynna sér opnunartímann í Skautahöllinni

Hér má nálgast opnunartíma fleiri sundlauga.

Aksturtími hjá Strætó um jól og áramót 2019-2020

Opnunartími Borgarbókasafns.

Opnunartímar Borgarsögusafns

Opnunartími Listasafns Reykjavíkur.

Skíðasvæðin í borginni verða opin ef aðstæður leyfa.

Skíðasvæðin í Bláfjöllum og Skálafelli verða opin ef verður leyfir og allar upplýsingar má nálgast á vef skíðasvæðanna.

Opnunartíma veitingastaða má nálgast á heimasíðu Iceland highlights.