Framboðslistar í Reykjavík 2022

Kosningar

11 listar verða boðnir fram við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 2022

11 framboðslistar bárust fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík í vor. Öll framboðin voru úrskurðuð gild í hádeginu í dag af yfirkjörstjórn Reykjavíkur.