11 framboðslistar bárust fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík í vor. Öll framboðin voru úrskurðuð gild í hádeginu í dag af yfirkjörstjórn Reykjavíkur.
Borgarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí næstkomandi og verða kjörstaðir í Reykjavík opnir kl. 9-22. Hér má finna upplýsingar um kosningarnar.
Eftirfarandi listar verða boðnir fram við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 2022:
E-listi Reykjavíkur, bestu borgarinnar
J-listi Sósíalistaflokks Íslands