Umhverfis- og skipulagssvið auglýsti nýlega starf samgöngustjóra og sóttu 16 um það.
Þann 30 janúar sl. auglýsti umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar starf samgöngustjóra laust til umsóknar. Samgöngustjóri er yfirmaður samgöngudeildar og borgarhönnunar og heldur utan um stefnumótun í málaflokknum. Alls sóttu 16 manns um starfið en þeir eru:
| Ármann Jóhannesson | Byggingaverkfræðingur |
| Bjarnhéðinn Guðlaugsson | Rannsakandi |
| Davíð Arnar Stefánsson | Forstöðumaður |
| Drífa Gústafsdóttir | Verkefnastjóri |
| Guðmundur Albert Harðarson | Flotastjóri |
| Gunnar Geir Gunnarsson | Forritari |
| Hlynur Gauti Sigurðsson | Verkefnastjóri/Ráðgjafi |
| Kristinn Jón Eysteinsson | Tækni- og skipulagsfræðingur |
| Magnús B. Jóhannesson | Framkvæmdastjóri |
| Magnús Helgi Jakobsson | Verkefnastjóri |
| Nanna Guðrún Hjaltalín | Tölvunarfræðingur |
| Pálmi Freyr Randversson | Verkefnastjóri |
| Runólfur Vigfússon | Lögfræðingur |
| Sigurður Már Eggertsson | Þjónustufulltrúi |
| Stefán Agnar Finnsson | Byggingaverkfræðingur |
| Þorsteinn R. Hermannsson | Fagstjóri |