Sextán sóttu um starf samgöngustjóra

Samgöngur

""
Umhverfis- og skipulagssvið auglýsti nýlega starf samgöngustjóra og sóttu 16 um það.
Þann  30 janúar sl. auglýsti umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar starf samgöngustjóra laust til umsóknar. Samgöngustjóri er yfirmaður samgöngudeildar og borgarhönnunar og heldur utan um stefnumótun í málaflokknum. Alls sóttu 16 manns um starfið en þeir eru:
 
Ármann Jóhannesson Byggingaverkfræðingur
Bjarnhéðinn Guðlaugsson Rannsakandi
Davíð Arnar Stefánsson  Forstöðumaður
Drífa Gústafsdóttir     Verkefnastjóri
Guðmundur Albert Harðarson Flotastjóri
Gunnar Geir Gunnarsson Forritari
Hlynur Gauti Sigurðsson Verkefnastjóri/Ráðgjafi
Kristinn Jón Eysteinsson  Tækni- og skipulagsfræðingur
Magnús B. Jóhannesson Framkvæmdastjóri
Magnús Helgi Jakobsson Verkefnastjóri
Nanna Guðrún Hjaltalín Tölvunarfræðingur
Pálmi Freyr Randversson Verkefnastjóri
Runólfur Vigfússon    Lögfræðingur
Sigurður Már Eggertsson Þjónustufulltrúi
Stefán Agnar Finnsson Byggingaverkfræðingur
Þorsteinn R. Hermannsson Fagstjóri