Vogabyggð 2 - Yfirborðsfrágangur 2025
Hvað verður gert?
Verkið felst í yfirborðsfrágangi við Duggu- og Drómundarvog.
Fullnaðarfrágangur á yfirborði götu og göngusvæða við Drómundarvog ásamt gangstéttum og hjólastíg við Dugguvog, þ.a.u. verður gengið frá götulýsingu við Drómundarvog.
Hvernig gengur?
September 2025.
Reykjavíkurborg hefur samið við Lóðaþjónusuna ehf. sem verktaka framkvæmda. Lóðaþjónustan þekkir vel til svæðisins hvort sem verkin hafi verið fyrir Reykjavíkurborg eða uppbyggingaraðila.
Áætlað er að verkið hefjist á komandi dögum, í gangstéttum við Dugguvogi.
Hver koma að verkinu?
Verkefnastjórnun
Þór Gunnarsson