Umferðaröryggisaðgerðir Grensás - Ármúli - Skeifan
Umferðaröryggisaðgerðir með bættum gönguleiðum, endurnýjuðum umferðarljósum og bættri lýsingu.
ágúst 2025 - maí 2026
Hvað verður gert?
Breyting gatnamóta með tilliti til umferðaröryggisaðgerða og lagfæring umferðarljósa.
Hvernig gengur?
Í vinnslu
október: Framkvæmdir hefjast
nóvember: Hafist var handa á vesturhorni gatnamótanna, á mótum Ármúla og Grensásvegar
Síðast uppfært 11.12.2025