Úlfarsárdalur - Hverfi 1 - Yfirborðsfrágangur 2025
Vfsp16185
Hvað verður gert?
Framkvæmdum er skipt í 17 svæði:
Svæði 1: LAGÐUR KANTSTEINN M. FYRIRVARA UM FRAMKVÆMDIR.*
Svæði 2: STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN. M.FYRIRVARA UM FRAMKVÆMDIR.*
Svæði 3: RÍFA 2-2,5 FLEKA. HÆKKA KANT VIÐ NIÐURTEKT TIL AÐ MINNKA BROT
Svæði 4: ENDURGERÐ STEYPT STÉTT
Svæði 5: KANTSTEINN
Svæði 6: MALBIKAÐUR STÍGUR, SJÁ NÁNAR Á TEIKNINGU 202. LJÓSASTAUR, (FYRIRKOMULAG ER Í SKOÐUN)
Svæði 7: ENDURNÝJA STEYPTA STÉTT, KANTSTEINN Í LAGI, LJÓSASTAUR
Svæði 8: MALBIKAÐUR STÍGUR, LJÓSASTAUR
Svæði 9: KANTSTEINN
Svæði 10: STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN
Svæði 11: STEYPT STÉTT, KANTSTEINN, STEYPT STÉTT OG LJÓSASTAUR
Svæði 12: STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN
Svæði 13: STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN M. FYRIRVARA UM
FRAMKVÆMDIR VEGNA STÖÐU LÓÐAFRAMKVÆMDA
Svæði 14: STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN
Svæði 15: KANTSTEINN
Svæði 16: STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN
Svæði 17: HELLULÖGN
Hvernig gengur?
janúar 2026
Í haust hefur einhver verktaki losað töluvert efni í leyfisleysi á svæði austan við Silfratjörn. Þetta er jarðvegur, möl og fleygað grjót, sennilega úr húsgrunni og hefur viðkomandi gert þetta í leyfisleysi. Ef íbúar hafa einhverja vitneskju um hver er þarna á ferðinni þá vinsamlegast hafið samband við tengiliði sem eru hér neðst á síðunni
desember 2025
Verkið er í biðstöðu og ekki náðist að klára alla þá verkhluta sem reiknað var með að vinna í haust. Þegar hlýnar og frost fer úr jörðu er ætlunin að klára þá verkþætti sem ekki náðust í haust. Verktaki hefur jafnað yfirborð og gengið frá fyrir veturinn.
september 2025
Verkið er langt komið og gengur samkvæmt áætlun.
ágúst 2025
Verktaki er að undirbúa framkvæmdir.
júlí 2025
Verkið er í undirbúningsfasa og beðið er eftir tilboðum
Hver koma að verkinu?
Verkkaupi
Verkefnisstjóri USK
Ásgeir Marinó Rudolfsson