Úlfarsárdalur - Hverfi 1 - Yfirborðsfrágangur 2025

Verkið felst í yfirborðsfrágangi og eftirstöðvum í Hverfi 1 í Úlfarsárdal 2025
Vfsp16185
Framkvæmdatími: Júlí 2025 - Desember 2025
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Framkvæmdum er skipt í 17 svæði:

Svæði 1:  LAGÐUR KANTSTEINN M. FYRIRVARA UM FRAMKVÆMDIR.*

Svæði 2:  STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN. M.FYRIRVARA UM FRAMKVÆMDIR.*

Svæði 3:  RÍFA 2-2,5 FLEKA. HÆKKA KANT VIÐ NIÐURTEKT TIL AÐ MINNKA BROT

Svæði 4:  ENDURGERÐ STEYPT STÉTT

Svæði 5:  KANTSTEINN 

Svæði 6:  MALBIKAÐUR STÍGUR, SJÁ NÁNAR Á TEIKNINGU 202. LJÓSASTAUR, (FYRIRKOMULAG ER Í SKOÐUN)

Svæði 7:  ENDURNÝJA STEYPTA STÉTT,  KANTSTEINN Í LAGI, LJÓSASTAUR

Svæði 8:  MALBIKAÐUR STÍGUR, LJÓSASTAUR 

Svæði 9:  KANTSTEINN

Svæði 10:  STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN

Svæði 11:  STEYPT STÉTT, KANTSTEINN, STEYPT STÉTT OG  LJÓSASTAUR

Svæði 12:  STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN

Svæði 13:  STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN  M. FYRIRVARA UM
FRAMKVÆMDIR VEGNA STÖÐU LÓÐAFRAMKVÆMDA

Svæði 14:  STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN

Svæði 15:  KANTSTEINN

Svæði 16:  STEYPT STÉTT OG KANTSTEINN

Svæði 17:  HELLULÖGN

Hvernig gengur?

janúar 2026

Í haust hefur einhver verktaki losað töluvert efni í leyfisleysi á svæði austan við Silfratjörn.  Þetta er jarðvegur, möl og fleygað grjót, sennilega úr húsgrunni  og hefur viðkomandi gert þetta í leyfisleysi.  Ef íbúar hafa einhverja vitneskju um hver er þarna á ferðinni þá vinsamlegast hafið samband við tengiliði sem eru hér neðst á síðunni

desember 2025

Verkið er í biðstöðu  og ekki náðist að klára alla þá verkhluta sem reiknað var með að vinna í haust.  Þegar hlýnar og frost fer úr jörðu er ætlunin að klára þá verkþætti sem ekki náðust í haust.  Verktaki hefur jafnað yfirborð og gengið frá fyrir veturinn. 

september 2025

Verkið er langt komið og gengur samkvæmt áætlun.

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

USK Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri USK
Ásgeir Marinó Rudolfsson

Verktaki

Sumargarðar ehf

Eftirlit framkvæmda

Kristján Ingi Gunnlaugsson - VSÓ Ráðgjöf
Síðast uppfært 28.01.2026