Seljaborg, Tungusel 2 - stakstæðar stofur

Útboði vegna færanlegra stofa við Seljaborg er lokið. Alls bárust fjögur tilboð.
Verið er að yfirfara tilboðin.

Fyrirhugað er að setja nýjar kennslustofur og tengibyggingu á lóð við Seljaborg.

Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Teikningar

Hvað verður gert?

Í leikskólanum Seljaborg er í dag strafræktar 3 deildir með 46 börnum.

Í öðru húsinu er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir börnin, fatahólfum, snyrtingu, leikrýmum og listasmiðju. Í tengibyggingu verður matstofa sem einnig er fjölnota rými. Matur verður fluttur á milli frá núverandi húsi.Í annarri skólastofunni er gert ráð fyrir starfsmannaaðstöðu fyrir skólann, með kaffistofu, undirbúningsrými og fundaraðstöðu.

Samið var við Eðalbyggingar og verða stofurnar smíðaðar utan lóðar. 

Á meðan á byggingu þeirra stendur á  að grafa lagnaskurð frá núverandi byggingu og að nýjum húsum. Stefnt er að því að ljúka þeim hluta framkvæmdarinnar áður en komið verður með húsin. Frágangur lóðar er einnig hluti af verkinu. Endurnýja þarf þann hluta lóðarinnar þar sem nýjar stofur koma og ganga frá yfirborði.

 

Hvernig gengur?

Framkvæmdir í nóvember

Smíðí á stofunum gengur vel. 

Búið er að reisa burðargrind hússins, verið er að loka útveggjum og stefnt að því að loka gólfum á næstu vikum. 

Útboð

Alls bárust fjögur tilboð í framkvæmdir á færanlegum stofum við Seljaborg. Eðalbyggingar munu smíða húsin. Gert er ráð fyrir því að húsin komi fullbyggð á staðinn. 

Framkvæmdir

SG hús eru að smíða húsin fyrir Reykjavíkurborg. 

Eru þau smíðuð á verkstað byggingarverktaka og verða flutt fullbúin á Seljaborgina. 

 

Hver koma að verkinu?

Umhverfis- og skipulagssvið

Skrifstofa framkvæmda - og viðhalds

Eftirlit/umsjón

Burðarþol

Landslaghönnun

Verktaki

SG hús / eðalbyggingar

Raflagnir/lýsing

Síðast uppfært 05.11.2025