Sæbraut - Kleppsmýrarvegur. Umferðaröryggisúrbætur
Gera skal breytingar á gatnamótum Sæbrautar, Kleppsmýrarvegar og Skeiðarvogs þar sem gönguþveranir yfir framhjáhlaup eru upphækkaðar og gerðar að gangbrautum ásamt því að eyjar eru stækkaðar. Einnig er önnur vinstri beygjuakreinin á Kleppsmýrarvegi inn á Sæbraut lögð af og miðeyja á Kleppsmýrarvegi breikkuð og gróður settur í hana. Að auki skal færa stjórnkassa umferðarljósanna og endurnýja lagnir og brunna að hluta í tengslum við það.
des 2023
Umferðaröryggisaðgerðir
Hvað verður gert?
Gera skal breytingar á gatnamótum Sæbrautar, Kleppsmýrarvegar og Skeiðarvogs þar sem gönguþveranir yfir framhjáhlaup eru upphækkaðar og gerðar að gangbrautum ásamt því að eyjar eru stækkaðar. Einnig er önnur vinstri beygjuakreinin á Kleppsmýrarvegi inn á Sæbraut lögð af og miðeyja á Kleppsmýrarvegi
breikkuð og gróður settur í hana. Að auki skal færa stjórnkassa umferðarljósanna og endurnýja lagnir og brunna að hluta í tengslum við það.
Hvernig gengur?
Ágúst 2023
Framkvæmdir eru hafnar
Hver koma að verkinu?
Síðast uppfært 12.03.2024