No translated content text
Miklabraut göngubrýr viðhald
1. Göngubrýr yfir Miklubraut-Endurnýjun slitlags Verðfsp 15880
2. Endurgerð stíga við göngubrú yfir Miklubraut, við Kringluna Verðfsp 15899
Miklabraut göngubrýr viðhald
Hvað verður gert?
Um er að ræða áframhald verkhluta 15880 og 15899 Endurnýjun slitlaga yfirborðs göngubrúa yfir Miklubraut við Kringluna og við Rauðagerði. Verkið var boðið út og verktaki búinn að panta efnin sem átti að nota frá útlöndum en þegar átti að leggja þau þá var orðið of kalt, það þarf að vera lágmarkshiti ca. 12°C til að leggja þau.
Endurnýjun slitlags: Verkhlutinn er í undirbúningsfasa
Hvernig gengur?
Júlí 2024
Endurnýjun slitlags: Verkhlutinn er í undirbúningsfasa varðandi framhald sem verður klárað í sumar.
Júní 2024
Endurgerð stíga: Um er að ræða áframhald verkefnis sem fólst í að endurgera stíga við göngubrú yfir Miklubraut við Kringluna en þar var verulegt sig og gera lagfæringar við enda á göngubrúm yfir Miklubraut við Skeifuna, Rauðagerði og yfir Elliðaár við Toppstöðina.
Hver koma að verkinu?
Verktaki verkþáttur 15880
Aflakór 23, 203 Kópavogur
588-4800
Verkeftirlit
Urðarhvarf 6
203, Kópavogur, Iceland