Leiðhamrar Dorfi - Niðurrif

Framkvæmdin felur í sér niðurrif á gömlum sumarbústað við Leiðhamra Dorfa.
Haust 2024
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Gamall sumarbústaður og allt í kringum hann verður fjarlægt.

Að niðurrifi loknu verður jarðvegur sléttaður og sáð í hann. 

Hvernig gengur?

Desember 2024

Niðurrifi er lokið er unnið í flokkun og förgun á efni. 

Nóvember 2024

Byrjað að vinna við niðurrif kjallara. 

Október 2024

Helstu verkþættir sem voru framkvæmdir:

  • Klárað að tæma allt innbú.
  • Einangrun fjarlægð.
  • Forskalning rifin.
  • Bára rifin.
  • Þak rifið ásamt öllu timburvirki hússins
  • Gluggar fjarlægðir.
  • Byrjað að rífa steypu veggi.

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds

Byggingarstjórn og eftirlit

Strendingur ehf

Verktaki

E.J. vélar ehf
Síðast uppfært 16.12.2024