Leiðhamrar Dorfi - Niðurrif
Hvað verður gert?
Gamall sumarbústaður og allt í kringum hann verður fjarlægt.
Að niðurrifi loknu verður jarðvegur sléttaður og sáð í hann.
Hvernig gengur?
Janúar 2025
Framkvæmd er lokið.
Desember 2024
Niðurrifi er lokið er unnið í flokkun og förgun á efni.
Nóvember 2024
Byrjað að vinna við niðurrif kjallara.
Október 2024
Helstu verkþættir sem voru framkvæmdir:
- Klárað að tæma allt innbú.
- Einangrun fjarlægð.
- Forskalning rifin.
- Bára rifin.
- Þak rifið ásamt öllu timburvirki hússins
- Gluggar fjarlægðir.
- Byrjað að rífa steypu veggi.
September 2024
Framkvæmd hefst á því að húsnæði er tæmt innandyra og vinnusvæði girt af.
Byrjað er að fjarlægja bílskúr nyrst á lóð.
Hver koma að verkinu?
Verkkaupi
Umhverfis- og skipulagssvið
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds