Leiðhamrar Dorfi - Niðurrif
Framkvæmdin felur í sér niðurrif á gömlum sumarbústað við Leiðhamra Dorfa.
Haust 2024
Myndir
Hvað verður gert?
Gamall sumarbústaður og allt í kringum hann verður fjarlægt.
Að niðurrifi loknu verður jarðvegur sléttaður og sáð í hann.
Hvernig gengur?
September 2024
Framkvæmd hefst á því að húsnæði er tæmt innandyra og vinnusvæði girt af.
Byrjað er að fjarlægja bílskúr nyrst á lóð.
Hver koma að verkinu?
Verkkaupi
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds
Umhverfis- og skipulagssvið
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds
Síðast uppfært 23.09.2024