Helluvatnsbrýr

Viðgerð á brúm milli Helluvatns og Elliðavatns
Framkvæmdatími: janúar - febrúar 2026
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd

Hvað verður gert?

Verkið felst í að endurnýja burðar- og slitklæðningu brúnna milli Helluvatns og Elliðavatns.  Einnig skal endurnýja vega- og brúarvegrið ásamt því að hefla og laga malarslitlagið á veginum við brýrnar.

 

Hvernig gengur?

Nóvember: Upphafsfundur hefur átt sér stað, ákveðið hefur verið að hefja framkvæmdir í janúar og ljúka þeim í febrúar

Janúar: Framkvæmdir hefjast 21. janúar. Brúin verður lokuð fyrir bílaumferð en opin fyrir gangandi vegfarendur

 

Hver koma að verkinu?

Verkefnastjórnun

Emilía Maí Gunnarsdóttir

Verktaki

Gleipnir ehf.

Eftirlit

Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar
Síðast uppfært 21.01.2026