Helluvatnsbrýr
Viðgerð á brúm milli Helluvatns og Elliðavatns
Framkvæmdatími: janúar 2026
Hvað verður gert?
Verkið felst í að endurnýja burðar- og slitklæðningu brúnna milli Helluvatns og Elliðavatns. Einnig skal endurnýja vega- og brúarvegrið ásamt því að hefla og laga malarslitlagið á veginum við brýrnar.
Hvernig gengur?
Nóvember: Upphafsfundur hefur átt sér stað, ákveðið hefur verið að hefja framkvæmdir í janúar
Hver koma að verkinu?
Síðast uppfært 25.11.2025