Endurgerð á grenndarstöðvum í Reykjavík

Enn betri grenndarstöð.
Hér fara fram endurbætur á þremur grenndarstöðvum í Reykjavík, við Austurberg, Einarsnes og Langarima.
Helstu verkliðir eru upptaka á núverandi yfirborði og yfirborðsefnum, jarðvinna, hellu- og kantsteinslögn, grasþakning og smíði timburskjólveggja.

júní 2024 - mars 2025
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Yfirlitsteikningar og myndir

Hvernig gengur?

júlí 2025

Verki er lokið en lokaúttekt er eftir.

mars 2025

Ýmsar viðbætur tengdar aðgengismálum er eftir að klára og verklok eru áætluð í lok júlí 2025

september 2024

Framkvæmdir eru í lokafasa og stemt er á að lokið verði við fyrir veturinn

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Borgartún 12–14
105 Reykjavík

Eftirlit framkvæmda

Hnit verkfræðistofa
Ófeigur Ö Ófeigsson

Verktaki

Garðasmíði ehf.

Verkefnastjóri verkaupa

Ásgeir M. Rudolfsson
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Síðast uppfært 15.09.2025