Brákarborg - framkvæmdir

Upplýsingarsíða vegna yfirstandandi framkvæmda við leikskólann Brákarborg, Kleppsvegi 150-152.
Undirbúningur
Í framkvæmd
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Reykjavíkurborg fékk verkfræðistofurnar Verkís og VSÓ til að taka út burðarvirki leikskólans eftir að athugasemdir bárust. Niðurstaða þeirra er að þakið stenst ekki ítrustu staðla nútímabygginga varðandi burðarþol.

Nánari upplýsingar má finna neðst á síðunni í minnisblöðum Verkís verkfræðistofu og VSÓ Ráðgjöf. 

Torf verður fjarlægt af þaki leikskólans. Uppbygging þakvirkis endurskoðuð og endurhönnuð ásamt því að styrkingum verðum bætt við innanhús. 

Hvernig gengur?

Ágúst 2024

Búið er að hanna styrkingar innanhús og fjarlægja torf af þakplötu. 
Endurskoðun og hönnun á þakvirki stendur yfir.

Síðast uppfært 08.08.2024