Árborg - endurgerð

Húsnæði leikskólans Árborgar gengst undir heildarendurnýjun. Verkefnið er hluti af viðhaldsátaki Reykjavíkurborgar.
2023-2025
Undirbúningur
Í framkvæmd
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Eldri hluti leikskólans sem byggður var á árunum 1962-1963 verður endurgerður.

Nýrri hluti sem byggður var 1997 þarfnast minniháttar viðhalds og endurnýjunar. 

Grunnmynd hússins verður endurhönnuð til samræmis við nútíma kennsluhætti.

Húsið verður klætt að utan. 

Hvernig gengur?

Júlí 2024

Hönnunargögn tilbúin

Útboðsgögn eru í lokarýni

Niðurrifi að innan lokið að mestu

Hver koma að verkinu?

Reykjavíkurborg

Verkkaupi - Skrifstofa framkvæmda og viðhalds fyrir hönd Eignaskrifstofu og Skóla-og frístundasviðs

VSÓ ráðgjöf

Verkstýring undirbúningsvinnu, loftræstihönnun og Svansvottunarráðgjöf

GLÁMA-KÍM

Aðalhönnun
Síðast uppfært 08.07.2024