Ævintýraborg við Vörðuskóla

Verið er að setja upp Ævintýraborg við Vörðuskóla sem er tímabunið leikskólaúrræði á vegum Reykjavíkurborgar.
2024
Í undirbúningi
Í framkvæmd
Lokið

Niðursetning eininga á undirstöður

Hvað verður gert?

Leikskólinn Ævintýraborg við Barónsstíg verður fimm deilda leikskóli með 75 börn frá 12 mánaða aldri. Áætlað er að leikskólinn taki til starfa 2024.

Hvernig gengur?

Maí 2024

Standsetning eininga að innan.

Apríl 2024

Lokið við að setja einingar niður.

Mars 2024

Áætlað að hífa einingar niður.

Útboð vegna lóðar auglýst

Janúar 2024

Verið að undirbúa fyrir sökkla. Veður setur strik í reikninginn.

Desember 2023

Verið er að undirbúa fyrir jarðvinnu

Hver koma að verkinu?

Verkkaupi

Reykjavíkurborgar
Umhverfis- og skipulagssvið
Skrifstofa framkvæmda og viðhalds

Eftirlit framkvæmda

Eftirlitsmaður: Brynjar Már Andrésson
Verkfræðistofa Reykjavíkur

Lóðaverktaki

Garðaþjónusta Íslands

Verktaki framkvæmda

Terra hf.

Síðast uppfært 11.06.2024