Forvarnasjóður

Verið er að endurskoða hlutverk og úthlutunarreglur Forvarnasjóðs. Næsta úthlutun úr sjóðnum fer fram þegar nýjar úthlutunarreglur hafa tekið gildi.

Eyðublað fyrir greinargerð

Greinargerð á að skila þegar viðkomandi verkefni er að fullu lokið í samræmi við styrksamning styrkþega og Reykjavíkurborgar. 

Fleiri spurningar?

Senda má fyrirspurnir á netfangið forvarnarsjodur@reykjavik.is.

  • Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur umsjón með sjóðnum.
  • Upplýsingar um styrki í einstökum hverfum borgarinnar veita framkvæmdastjórar miðstöðva velferðarsviðs.