English translation
Hi! The English site is only a beta for now and still has many errors (especially in names and locations).
We are working hard to fix them and making more content available than ever before so expect constant updates.
Starfsemi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur er skipt í tvær eftirlitsdeildir; matvælaeftirlit og umhverfiseftirlit ásamt einingu vöktunar. Stöðugildi stofnunarinnar eru 23, eftirlitsskyld fyrirtæki eru kringum 3500, farnar eru yfir 5000 eftirlitsferðir á ári bæði í fyrirtækin og önnur lögboðin verkefni þar á meðal eru kvartanir/ábendingar að jafnaði rúmlega 1000.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur sinnir þjónustu og fræðslu til starfsleyfisskyldra fyrirtækja og borgarbúa sem snýr að heilbrigðiseftirliti og vöktun umhverfis. Haldin er málaskrá yfir framkvæmd og niðurstöður eftirlits hjá starfsleyfisskyldum fyrirtækjum auk annarra eftirlita.
Starfsemi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur skiptist í deild matvælaeftirlits, deild umhverfiseftirlits og einingu vöktunar
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur starfar í umboði heilbrigðisnefndar Reykjavíkurborgar og sér um að framfylgja lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, lögum um matvæli nr. 93/1995 og öðrum þeim lögum og reglugerðum er um starfsemina gilda. Öllum sveitarfélögum í landinu er skylt að reka heilbrigðiseftirlit en að öðru leiti eru heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga faglega sjálfstæðar stjórnsýslustofnanir en með rekstrarlega tengingu við sveitarfélögin.
Helstu lög, reglugerðir og samþykktir sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur starfar eftir.
Sjá nánar lög, reglugerðir og samþykktir
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála og matvælaráðuneytið fara með mál heilbrigðiseftirlita/heilbrigðisnefnda.
Hægt er að sjá úrskurði (kærur, álit eða umsagnir) sem tengjast Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur eða heilbrigðisnefnd Reykjavíkur.
Opinber birting á upplýsingum sem tengjast starfsemi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur eins og auglýsingar vegna mengandi starfsemi, starfsleyfi í gildi, niðurstöður heilbrigðiseftirlits, loftgæði og neysluvatnssýni.
Pursuant to the addition of Article 46 of Law no. 7/1998 on Hygiene and Pollution Prevention of 11 June 2019, the Health Committee shall publish a report on the main activities of the past year, together with the annual accounts.
Committee on Health
The Committee of the Regions acts on behalf of the City Council pursuant to Article 45. 45 of the Hygiene and Pollution Prevention Act No. 7/1998, in the manner detailed in this Protocol, approved the CoR Board of Directors and the Meeting Creation of the City Council No. 1020/2019 and as required by law.
See more about the Environmental Health Council
The Environmental Health Council carries out the tasks of the health committees according to Section II of the Hygiene and Pollution Prevention Act No. 7–1998