English translation
Hi! The English site is only a beta for now and still has many errors (especially in names and locations).
We are working hard to fix them and making more content available than ever before so expect constant updates.
Hverfastöð
Við Fossvogsveg
108 Reykjavík
Ræktunarstöðin hefur umsjón með ræktun blóma og trjágróðurs fyrir útivistarsvæði borgarinnar.
Í Ræktunarstöðinni er unnið að því að viðhalda íslenskum kvæmum og ræktunaryrkjum og fjölga sem mest efnivið sem hefur aðlagast íslenskum aðstæðum. Einnig eru prófaðar nýjar tegundir og yrki, og þannig reynt að auka fjölbreytni og bæta þann efnivið sem ræktaður er í görðum og útivistarsvæðum borgarinnar.
Yfirverkstjóri: Auður Jónsdóttir
Verkstjóri: Oddrún Sigurðardóttir