Borgarlistamaður Reykjavíkur

Útnefning borgarlistamanns er heiðursviðurkenning handa reykvískum listamanni sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og markað sérstök spor í íslensku listalífi. Menningar-, íþrótta og tómstundaráð útnefnir borgarlistamann í byrjun sumars ár hvert.

Erna Ómarsdóttir var útnefnd Borgarlistamaður Reykjavíkur 2024.

 

 

Borgarlistamenn Reykjavíkur

Hér fyrir neðan sérðu hverjir hafa verið borgarlistamenn Reykjavíkur frá 1995.

2010–2023

  • Borgarlistamaður 2010 - Kristbjörg Kjeld
  • Borgarlistamaður 2011 - Magnús Pálsson
  • Borgarlistamaður 2012 - Þorgerður Ingólfsdóttir
  • Borgarlistamaður 2013 - Þorgrímur Þráinsson
  • Borgarlistamaður 2014 - Gunnar Þórðarson
  • Borgarlistamaður 2015 - Kristín Jóhannesdóttir
  • Borgarlistamaður 2016 - Ragnar Kjartansson
  • Borgarlistamaður 2017 - Guðrún Helgadóttir
  • Borgarlistamaður 2018 - Edda Björgvinsdóttir
  • Borgarlistamaður 2019 - Haraldur Jónsson
  • Borgarlistamaður 2020 - Helgi Björnsson 
  • Borgarlistamaður 2021 - Ólöf Nordal
  • Borgarlistamaður 2022 - Ísold Uggadóttir
  • Borgarlistamaður 2023 - Egill Ólafsson
  • Borgarlistamaður 2024 - Erna Ómarsdóttir

1995–2009

  • Borgarlistamaður 1995 - Guðmunda Andrésdóttir
  • Borgarlistamaður 1996 - Jón Ásgeirsson
  • Borgarlistamaður 1997 - Hörður Ágústsson
  • Borgarlistamaður 1998 - Thor Vilhjálmsson
  • Borgarlistamaður 1999 - Jórunn Viðar
  • Borgarlistamaður 2000 - Björk
  • Borgarlistamaður 2001 - Kristján Davíðsson
  • Borgarlistamaður 2002 - Hörður Áskelsson
  • Borgarlistamaður 2003 - Ingibjörg Haraldsdóttir
  • Borgarlistamaður 2004 - Hallgrímur Helgason
  • Borgarlistamaður 2005 - Rúrí og Páll Steingrímsson
  • Borgarlistamaður 2006 - Edda Heiðrún Backman
  • Borgarlistamaður 2007 - Ragnar Bjarnason
  • Borgarlistamaður 2008 - Þórarinn Eldjárn
  • Borgarlistamaður 2009 - Steinunn Sigurðardóttir