Borgarlistamaður Reykjavíkur

Útnefning borgarlistamanns er heiðursviðurkenning handa reykvískum listamanni sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og markað sérstök spor í íslensku listalífi. Menningar-, íþrótta og tómstundaráð útnefnir borgarlistamann þann 17. júní ár hvert.

Egill Ólafsson var útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2023.

 

 

Borgarlistamenn Reykjavíkur

Hér fyrir neðan sérðu hverjir hafa verið borgarlistamenn Reykjavíkur frá 1995.

2010–2023

  • Borgarlistamaður 2010 - Kristbjörg Kjeld
  • Borgarlistamaður 2011 - Magnús Pálsson
  • Borgarlistamaður 2012 - Þorgerður Ingólfsdóttir
  • Borgarlistamaður 2013 - Þorgrímur Þráinsson
  • Borgarlistamaður 2014 - Gunnar Þórðarson
  • Borgarlistamaður 2015 - Kristín Jóhannesdóttir
  • Borgarlistamaður 2016 - Ragnar Kjartansson
  • Borgarlistamaður 2017 - Guðrún Helgadóttir
  • Borgarlistamaður 2018 - Edda Björgvinsdóttir
  • Borgarlistamaður 2019 - Haraldur Jónsson
  • Borgarlistamaður 2020 - Helgi Björnsson 
  • Borgarlistamaður 2021 - Ólöf Nordal
  • Borgarlistamaður 2022 - Ísold Uggadóttir
  • Borgarlistamaður 2023 - Egill Ólafsson

1995–2009

  • Borgarlistamaður 1995 - Guðmunda Andrésdóttir
  • Borgarlistamaður 1996 - Jón Ásgeirsson
  • Borgarlistamaður 1997 - Hörður Ágústsson
  • Borgarlistamaður 1998 - Thor Vilhjálmsson
  • Borgarlistamaður 1999 - Jórunn Viðar
  • Borgarlistamaður 2000 - Björk
  • Borgarlistamaður 2001 - Kristján Davíðsson
  • Borgarlistamaður 2002 - Hörður Áskelsson
  • Borgarlistamaður 2003 - Ingibjörg Haraldsdóttir
  • Borgarlistamaður 2004 - Hallgrímur Helgason
  • Borgarlistamaður 2005 - Rúrí og Páll Steingrímsson
  • Borgarlistamaður 2006 - Edda Heiðrún Backman
  • Borgarlistamaður 2007 - Ragnar Bjarnason
  • Borgarlistamaður 2008 - Þórarinn Eldjárn
  • Borgarlistamaður 2009 - Steinunn Sigurðardóttir