Um Geir

Geir er fæddur árið 1992 og er uppalinn í Seljahverfi í Breiðholti. Foreldrar hans eru Finnur Geirsson og Steinunn K. Þorvaldsdóttir. Hann er á meðal stofnenda Viðreisnar og ungliðahreyfingarinnar, Uppreisnar.

Menntun:
2016 Háskóli Íslands. BA, enska.
2012 Menntaskólinn við Hamrahlíð. Stúdentspróf í Félagsfræði.
2008 Ölduselsskóli. Grunnskólapróf.

Starfsreynsla:
2016-19 KOMBI Media House. Verkefnastjóri.
2017 MD Reykjavík. Blaðamaður.
2016-19 Þýðingar.
2016-17 Varaþingmaður.
2015-16 Inside Iceland. Verkefnastjóri.

Annað:
2019 Landssamband Ungmennafélaga (LUF). Varaformaður og formaður Fulltrúaráðs.
2018-19 Ungir Evrópusinnar. Formaður.
2018-19 Uppreisn í Reykjavík. Formaður.
2017-18 Stjórn Spalar.
2016 Stjórn Viðreisnar.
2011-12 MORFÍs. Formaður.