Aukafundur borgarstjórnar 27.11.2018

 

 

Aukafundur borgarstjórnar þriðjudaginn 27. nóvember 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 20:00

1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavíkurborg hverfi frá arðgreiðslukröfum í eigendastefnu Orkuveitu Reykjavíkur

Til máls tóku: Hildur Björnsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Björn Gíslason, Kolbrún Baldursdóttir, Örn Þórðarson, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Örn Þórðarson (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Líf Magneudóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Líf Magneudóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir, Líf Magneudóttir (ber af sér sakir), Vigdís Hauksdóttir (ber af sér sakir), Skúli Helgason, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Hildur Björnsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds

2. Umræða um Laugaveginn og stöðu miðborgarinnar (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins)

Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Gunnlaugur Bragi Björnsson, Jórunn Pála Jónasdóttir, Hjálmar Sveinsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Björn Gíslason (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds, Pawel Bartoszek (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Pawel Bartoszek (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Hjálmar Sveinsson, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Ellen Jacqueline Calmon, Vigdís Hauksdóttir

3. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að borgin hefji undirbúning að stofnun byggingarfélags Reykjavíkurborgar

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), atkvæðagreiðsla

4. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um notendasamráð

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Alexandra Briem, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson, Alexandra Briem (andsvar), Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Alexandra Briem (andsvar), Jórunn Pála Jónasdóttir, Jórunn Pála Jónasdóttir, Alexandra Briem, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson (andsvar), atkvæðagreiðsla

5. Umræða um málefni Félagsbústaða (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Guðrún Ögmundsdóttir (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Guðrún Ögmundsdóttir (andsvar), Vigdís Hauksdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Egill Þór Jónsson, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Björn Gíslason, Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Eyþór Laxdal Arnalds (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Egill Þór Jónsson (andsvar), Líf Magneudóttir (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Örn Þórðarson, Dagur B. Eggertsson

6. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að hverfa frá samstarfi við Heimavelli

Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Dagur B. Eggertsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla

7. Kosning í öldungaráð

Bókanir

Fundi slitið kl. 02:10 28. nóvember 2018

Fundargerð