Fundir borgarstjórnar eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja þriðjudag
hvers mánaðar og hefjast kl. 14:00.
Aukafundur Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 10. apríl 2018 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14:00
1. Stefna Reykjavíkurborgar í málefnum innflytjenda, flóttafólks og hælisleitenda, sbr. 19. lið fundargerðar borgarráðs frá 5. apríl
Til máls tóku: Elín Oddný Sigurðardóttir, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Elín Oddný Sigurðardóttir (svarar andsvari), Sabine Leskopf, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson.
2. Tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, óháðs borgarfulltrúa, um snjallsímabann, sbr. 6. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 20. mars
Til máls tóku: Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Skúli Helgason, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Sigurður Björn Blöndal, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Sigurður Björn Blöndal (svarar andsvari), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (ber af sér sakir), Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Skúli Helgason.
3. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um eflingu innviða vegna rafbílavæðingar
4. Umræða um nýjungar í samgöngumálum [umræða um 3. og 4. mál tekin saman]
Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Halldór Halldórsson, Marta Guðjónsdóttir, Halldór Auðar Svansson.
5. Umræða um aðgerðir í leikskólamálum
Til máls tóku: Skúli Helgason, Marta Guðjónsdóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (andsvar), Skúli Helgason (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Skúli Helgason (stutt athugasemd).
6. Umræða um þjónustukönnun Gallup fyrir sveitarfélög (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
7. Umræða um þjónustukönnun Maskínu fyrir Reykjavíkurborg (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata) [umræða um 6. og 7. mál tekin saman]
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari).
8. Umræða um málefni Austurbæjar, Miðbæjar og Norðurmýrar (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
Til máls tóku: Kjartan Magnússon, Dagur B. Eggertsson, Hjálmar Sveinsson, Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon.
9. Kosning í barnaverndarnefnd Reykjavíkur
10. Fundargerð borgarráðs frá 22. mars
- 25. liður; Íslandsvarðan – tillaga að kaupum
Til máls tóku: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Börkur Gunnarsson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir, Sigurður Björn Blöndal (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Hjálmar Sveinsson (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Elsa Hrafnhildur Yeoman (andsvar).
- 39. liður; viðauki við fjárhagsáætlun vegna innleiðingar á þjónustustefnu
Fundargerð borgarráðs frá 5. apríl
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. Eggertsson
11. Fundargerð forsætisnefndar frá 6. apríl
Fundargerð mannréttindaráðs frá 27. mars
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 26. mars
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 21. mars
Fundargerð velferðarráðs frá 5. apríl
Fundi slitið kl. 17:49