Undanþágur vegna starfsleyfa

Hér eru birtar undanþágur sem umhverfis- orku, og auðlindaráðherra hefur veitt vegna útgáfu starfsleyfa skv. reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 . Ráðherra er heimilt að veita undanþágu frá einstökum greinum reglugerðarinnar að fenginni umsögn heilbrigðisnefndar og Umhverfisstofnunar. Einnig eru birtar viðeigandi eftirlitsskýrslur sbr. tilmæli ráðuneytis.