Akstursáætlun fyrir heimsendan mat

Heimsendur matur er keyrður út samkvæmt sérstakri akstursáætlun. Áætlunin á einungis við um virka daga og gott er að gera ráð fyrir einni klukkustund í vikmörk á afhendingartíma. 

Bíll 1

frá 

til

Miðbær

08:30

10:00

Vesturbær, suður

11:00

13:00

Vesturbær, norður

13:00

14:00

Hlíðar

14:00

16:00

Bíll 2

frá 

til

Hverfi 105

09:00

10:30

Sléttuvegur og nágrenni

11:00

12:30

Lönd og Gerði

12:30

14:30

Lækir og nágrenni

14:30

16:00

Bíll 3

frá 

til

Laugardalur

08:30

10:00

Efra-Breiðholt

11:00

13:00

Neðra-Breiðholt

13:00

14:30

Ásar og Norðlingaholt

14:30

16:00

Bíll 4

frá 

til

Bríetartún, Borgartún og Hátún

09:00

10:15

Grafarvogur

11:15

13:30

Grafarholt

13:30

15:00