Tökum þátt og tínum rusl

Reykjavíkurborg hefur umsjón með hreinsun borgarinnar en þátttaka borgarbúa í verkefninu er feikilega mikilvæg.

  • Í sameiginlegu átaki getum við bætt ásýnd borgarinnar okkar og aukið ánægju innlendra og erlendra gesta sem sækja Reykjavík heim.

  • Evrópsk hreinsunarvika stendur yfir dagana 2.-7. maí. Við hvetjum ykkur ágætu borgarbúar til að taka þátt í vikunni, sem lýkur með almennri þátttöku á laugardeginum.

  • Ekki missa af þessu góða tækifæri til að til að fegra borgina okkar.

 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 4 =