Miðlægir samningar Reykjavíkurborgar
Skrifstofa fjármálaþjónustu og ráðgjafar gerir miðlæga samninga, rammasamninga og samninga um afsláttarkjör fyrir svið og skrifstofur Reykjavíkurborgar.
Miðlægir samningar
Ýmis þjónusta
- Hópbifreiðaþjónusta
- Ræsting í leikskólum
- Símaþjónusta og símtæki
- Túlka - og þýðingarþjónusta
- Sorphirða
- Öryggisgæsla
- Gagnatengingar
- Endurskoðunarþjónusta
- Eftirlit með slökkvitækjum og eldvarnarbúnaði
- Húsasmiðir, aðalverktakar og innvistarmál
Matvörur og drykkir
- Alifuglakjöt
- Kjöt og kjötvörur
- Sjávarfang
- Grænmeti og ávextir
- Drykkir, matur og þurrvara
- Mötuneytisþjónusta fyrir Skóla- og frístundasvið
Tölvubúnaður, tæki og rekstrarvörur
- Tölvu- og netbúnaður
- Raftæki
- Ritföng og skrifstofuvörur
- Hreinlætisvörur
Bifreiðar og eldsneyti
- Bifreiðar
- Eldsneyti
Miðlægir samningar
Skrifstofa fjármálaþjónustu og ráðgjafar gerir miðlæga samninga þegar um er að ræða vöru eða þjónustu sem kaupendur Reykjavíkurborgar hafa almennt not fyrir.
Miðlægir samningar gilda fyrir öll svið og skrifstofur Reykjavíkurborgar í heild sinni.
Miðlægur rammasamningur
Miðlægur rammasamningur er samningur sem er gerður við einn eða fleiri seljendur í kjölfar útboðs þegar ekki er ljóst fyrirfram hvert umfang vörukaupa eða þjónustukaupa er á samningstímabilinu.
Innkaupaaðilum Reykjavíkurborgar er skylt að nýta gerða miðlæga rammasamninga.