14704 Gagnvirkt innkaupakerfi um þjónustu sérfræðinga fyrir þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar, EES
Samningur komst á þann 28. desember 2020 og gildir hann til 27. desember 2024.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir að nýju
F.h. þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir eftir aðilum til þátttöku í:
Gagnvirkt innkaupakerfi um þjónustu sérfræðinga fyrir þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar, EES útboð nr. 14704
Samningurinn skiptist í 14 hluta.
- Hluti 1: Sérfræðingur í almannatengslum og samskiptaþjónustu
- Hluti 2: Sérfræðingur í myndbandagerð
- Hluti 3: Sérfræðingur í stefnumótun í stafrænu umhverfi
- Hluti 4: Sérfræðingur í vefhönnun/þróun
- Hluti 5: Sérfræðingur í grafískri hönnun
- Hluti 6: Sérfræðingur í útboðsmálum
- Hluti 7: Sérfræðingur í gagnagrunnum
- Hluti 8: Sérfræðingur í kerfisrekstri
- Hluti 9: Sérfræðingur í Enterprise útstöðvarekstri
- Hluti 10: Sérfræðingur í Cloud rekstri (Skýjaþjónustum)
- Hluti 11: Sérfræðingur í rekstri sýndarumhverfis (e. virtualization)
- Hluti 12: Hugbúnaðarsérfræðingur
- Hluti 13: Sérfræðingur í vöruþróun rafrænna lausna
- Hluti 14: Sérfræðingur í upplýsingatækni
Útboðsgögn eru eingöngu aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar, á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella “Nýskráning“.
Vakin er athygli á að allar fyrirspurnir verður að senda gegnum útboðsvef Reykjavíkurborgar. Fyrirspurnum sem berast með öðrum hætti verður ekki svarað.
Umsóknum skal skila með rafrænum hætti á framangreindan útboðsvef Reykjavíkurborgar áður en gildistími samnings rennur út þann 27. desember 2024.