Upplýsingar um uppbyggingu íbúða

Teikning af manni og konu skoða línurit.

Hér er að finna útgefið efni, gögn og greiningar um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík

Miðlun um uppbyggingu húsnæðis

Reykjavíkurborg heldur úti öflugri upplýsingamiðlun um uppbyggingu íbúða með útgáfu kynningarrits, kynningarfundum og kortasjá húsnæðisuppbyggingar, þar sem skoða má nýjustu upplýsingar hverju sinni. 

Kynningarrit 2023

Reykjavíkurborg hefur árlega gefið út kynningarrit um uppbyggingu íbúða í borginni.

 

Síðasta kynningarriti um uppbyggingu íbúða í Reykjavík var dreift í hús á höfuðborgarsvæðinu 16. nóvember 2023 og hér aðgengilegt á rafrænu formi

Forsíða blaðs - Uppbygging íbúða í borginni