Trjáfellingar | Reykjavíkurborg

Trjáfellingar

Sækja þarf um leyfi til að fella tré sem eru hærri en 8 metrar eða eldri en 60 ára.

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Hægt er að sækja um fellingu með tölvupósti á netfangið usk@reykjavik.is eða senda umsókn til umhverfis- og skipulagssviðs, Borgartúni 12 - 14, 105 Reykjavík. Umsóknareyðublað ef umsókn er send bréflega er hér og samþykkt um leyfi til trjáfellinga.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 12 =