Fundur borgarstjórnar 9. maí 2023

Fundurinn ótextaður.

Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.

Fundur Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 12:00

1.    Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2022, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 2. maí 2023 – síðari umræða
Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Dagur B. Eggertsson (andsvar), Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson (andsvar), Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir (svarar andsvari), Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kjartan Magnússon, Kjartan Magnússon (fundarsköp), Skúli Helgason, Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), Sandra Hlíf Ocares (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir, Sabine Leskopf, Björn Gíslason, Kolbrún Baldursdóttir,  Trausti Breiðfjörð, Líf Magneudóttir, Alexandra Briem (andsvar), Líf Magnudóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem (andsvar), Helgi Áss Grétarsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Kjartan Magnússon, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, Helgi Áss Grétarsson, Einar Þorsteinsson, Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Sandra Hlíf Ocares (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Helgi Áss Grétarsson (stutt athugasemd), Einar Þorsteinsson (stutt athugasemd), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (andsvar), Kjartan Magnússon (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Hildur Björnsdóttir (andsvar), Einar Þorsteinsson (svarar andsvari), Dagur B. Eggertsson, atkvæðagreiðsla.

Fylgiskjöl:
Samantekinn ársreikningur Reykjavíkurborgar 2022
Ársreikningur A-hluta Reykjavíkurborgar 2022
- Leiðrétt sjóðsstreymisyfirlit 2022 
Ársreikningur B-hluta Reykjavíkurborgar 2022
Skýrsla fjármála- og áhættustýringarsviðs
Greinargerð fagsviða með ársreikningi Reykjavíkurborgar 2022
Greinargerð B-hluta fyrirtækja með ársreikningi Reykjavíkurborgar 2022
Framvinduskýrsla og verkstaða nýframkvæmda 2022
Samantekt á viðaukum við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2022
Greinargerð um innleiðingu kynjaðrar fjárhagsáætlunargerðar
Ábyrgða- og skuldbindingayfirlit
Umsögn endurskoðunarnefndar
Skýrsla ytri endurskoðenda
Yfirlýsing um stjórnarhætti og ófjárhagslega hagsmuni

2.    Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarnefndar frá 27. apríl
Fundargerð stafræns ráðs frá 26. apríl
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 3. maí
Fundargerð velferðarráðs frá 28. apríl

 

Fundi slitið kl. 16:00

Fundargerð