Sameiginlegur fundur borgarstjórnar og Reykjavíkurráðs ungmenna 26.3.2019

 

 

Sameiginlegur fundur Borgarstjórnar Reykjavíkur og Reykjavíkurráðs ungmenna þriðjudaginn 26. mars 2019

Upphafsorð: Dagur B. Eggertsson

1. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um flokkunartunnur á almenningssvæðum í Reykjavík

Til máls tóku: Tinna KjartansdóttirHildur BjörnsdóttirKristín Soffía Jónsdóttir

2. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um að tryggja samráð við börn og ungmenni um öll málefni sem varða þau

Til máls tóku: Ingvar Steinn IngólfssonDóra Björt Guðjónsdóttir

3. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um aukna viðveru hjúkrunarfræðings á skólatíma

Til máls tóku: Embla Nótt PétursdóttirElín Oddný SigurðardóttirFreyja Dögg SkjaldbergÞór Elís PálssonAlexandra Briem (andsvar)

4. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um frístundastastarf fyrir ungmenni 16 ára og eldri

Til máls tóku: Freyja Dögg SkjaldbergPawel BartoszekEmbla Nótt Pétursdóttir (andsvar), Egill Þór Jónsson

5. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Kjalarness um aukna athygli og sorphirðu á grenndarstöðvum

Til máls tóku: Gabríel Smári HermannsonKristín Soffía JónsdóttirJórunn Pála Jónasdóttir

6. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Grafarvogs um aukið nemendalýðræði

Til máls tóku: Ásdís María Hrafnsdóttir og Bryndís Ýr SigurþórsdóttirSkúli Þór HelgasonBryndís Ýr Sigurþórsdóttir (andsvar), Ingvar Steinn Ingólfsson (andsvar), Valgerður SigurðardóttirEmbla Nótt PétursdóttirTinna Kjartansdóttir (andsvar), Skúli Helgason (andsvar), Bára Katrín Jóhannsdóttir

7. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Breiðholts um táknmálskennslu í grunnskólum

Til máls tóku: Aldís Lóa BenediktsdóttirBára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Þór Elís PálssonEmbla Nótt Pétursdóttir (andsvar), Aldís Lóa Benediktsdóttir (andsvar), Bryndís Ýr Sigurþórsdóttir (andsvar), Skúli Þór Helgason

8. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Árbæjar og Holta um flokkun sorps á öllum starfsstöðum Reykjavíkurborgar

Til máls tóku: Bára Katrín JóhannsdóttirÁsdís María Hrafnsdóttir (andsvar), Hjálmar SveinssonBára Katrín Jóhannsdóttir (andsvar), Bryndís Ýr SigurðardóttirHjálmar Sveinsson (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir

Fundi slitið kl. 17:13

Fundargerð