Sameiginlegur fundur borgarstjórnar með Reykjavíkurráði ungmenna 28. janúar 2025



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Sameiginlegur fundur borgarstjórnar með Reykjavíkurráði ungmenna 28. janúar 2025S

 

Ávarp borgarstjóra, Kjartan Magnússon (andsvar).

 

1. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Breiðholts um frístundastyrk til 20 ára aldurs

 Til máls tóku: Anton Ingi Lárusson, Skúli Þór Helgason, Helgi Áss Grétarsson, atkvæðagreiðsla.

 

2. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Kjalarness um að gerð verði úttekt á túlkun grunnskóla í Reykjavík á hæfniviðmiðum aðalnámskrár grunnskóla við lok 10. bekkjar

 Til máls tóku: Sóley Mjöll Ásgeirsdóttir, Helga Þórðardóttir, Sabine Leskopf, atkvæðagreiðsla.

 

3. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Laugardals, Háaleitis og Bústaða um að gera fjármálalæsi að skyldufagi í 8.-10. bekk í Reykjavík

 Til máls tóku: Marta Maier, Guðný Maja Riba, Sandra Hlíf Ocares, Einar Þorsteinsson (andsvar), Sandra Hlíf Ocares (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

 

4. Tillaga fulltrúa ungmennaráðs Laugardals, Bústaða og Háaleitis um að umhverfis- og skipulagsráð bæti aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda í Skeifunni

 Til máls tóku: Sverrir Logi Róbertsson, Sóley Mjöll Ásgeirsdóttir (andsvar), Anton Ingi Lárusson (andsvar), Líf Magneudóttir, Hjálmar Sveinsson, Sverrir Logi Róbertsson (andsvar), Hjálmar Sveinsson (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

 

5. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Grafarvogs um að frítt verði í strætó fyrir 18 ára og yngri á höfuðborgarsvæðinu

 Til máls tóku: Ragnheiður Ósk Kjartansdóttir, Alexandra Briem, Ásta Þórdís Skjalddal, atkvæðagreiðsla.

 

6. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Árbæjar og Holta um aukið samstarf grunn- og framhaldsskóla vegna framhaldsskólakynninga

 Til máls tóku: Magnea Þórey Guðlaugsdóttir, Kjartan Magnússon, Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, atkvæaðgreiðsla.

 

7. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um lífsleikni sem sérstaka námsgrein og samræmdar áherslur og kennsluaðferðir

 Til máls tóku: Ragnheiður Andrésdóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Líf Magneudóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari),  Líf Magneudóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

 

8. Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða um að húsnæði félagsmiðstöðva samræmist viðmiðum og stefnum Reykjavíkurborgar

 Til máls tóku: Ísgerður Esja Nóadóttir, Helgi Áss Grétarsson, Ásta Björg Björgvinsdóttir, atkvæðagreiðsla.
 

Fundi slitið kl. 18:06

Fundargerð