Miðstöð útivistar og útináms

MÚÚ

Við Gufunesveg
112 Reykjavík

""

Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) er miðlæg þekkingarstöð á sviði útivistar og útináms fyrir skóla- og frístundastarf í Reykjavík.

Hlutverk

 • efla og styrkja þekkingu starfsfólks hjá SFS í útinámi og útivist.
 • Að ýta undir og styðja við útinám og útivist í degi barnsins
 • Að gera framkvæmd útináms og útivistar auðveldari
 • Að halda utan um miðlæg verkefni SFS sem tengjast útivist og útinámi

Markmið

 • Að starfsfólk hafi áhuga og þekkingu til að nýta útivist og útinám í skóla- og frístundastarfi.
 • Að útinám og útivist sé eftirsóknarvert verkfæri í tækjaboxi kennara og leiðbeinanda.
 • Að námsreynsla barna og unglinga sé fjölbreytt og auðug af tengingu við útinám og útivist.
 • aðstæður til útivistar og útináms séu góðar í skóla- og frístundastarfi.

Starfsfólk

Hjá Miðstöð útivistar og útináms starfar öflugt teymi reynslumikils fólks sem brennur af áhuga fyrir útivist og útinámi.

 • Hafsteinn Grétarsson, deildarstjóri
 • Ævar Aðalsteinsson, verkefnastjóri
 • Nils Óskar Nilsson, verkefnastjóri
 • Stína Bang, verkefnastjóri
 • Ólafur S. Steinarsson, leiðbeinandi og þúsundþjalasmiður
 • Heimir Stefánsson, leiðbeinandi og þúsundþjalasmiður
 • Rúnar S. Skaftason, leiðbeinandi og þúsundþjalasmiður