Mouna Nasr

Nefndarmaður
W.O.M.E.N. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Fulltrúi
Mouna Nasr

Um Mouna

Mouna er lyfjafræðingur og hef reynslu af félagsstörfum, bæði sem sjálfboðaliði og sem launaður starfsmaður hjá félagasamtökum.
Hún hefur starfað hjla Rauða krossinum sem næringarfræðingur í Sýrlandi með barnshafandi konum og börnum frá 6 mánaða til 5 ára aldri. Hún starfaði líka sem þjálfari í Hollandi með Save The Children TeamUp aðferðafræðinni til að styðja við börn á flótta. Núna er hún að vinna í apótekinu á Landspítala Háskólasjúkrahúsi.


Þökk sé persónulegri lífsreynslu í Miðausturlöndum, Suður-Ameríku og Evrópu hefur Mouna þróað samskiptahæfileika á arabísku, spænsku, ensku og hollensku. Tungumál er auðveldasta leiðin til að eiga samskipti sem manneskja og reynsla hennar styður hennar ástríðu fyrir kvennréttindum. Hún vil að raddir kvenna heyrist betur og þær fá meira tækifæri til að styðja hvotr annað.

Um W.O.M.E.N. á Íslandi

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi voru stofnuð 24. október 2003.

Hlutverk Samtakanna er að sameina, takast á við og ljá hagsmuna- og áhugamálum kvenna sem sest hafa að á Íslandi rödd. Markmið Samtakanna er að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins. Á þessari heimasíðu eru upplýsingar um Samtökin, málefni og verkefni sem við störfum við. Einnig birtum við fréttir og tilkynningar um viðburði tengd innflytjenda-, kvenna- og fjölskyldumálum. Í forsvari fyrir Samtök kvenna af erlendum uppruna er stjórn sem kosin er árlega á fundi og situr eitt ár í senn. Samtökin eru opin öllum konum af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi.