Matvælafyrirtæki og gististaðir - hvaða leyfi þarf ég?
Hvaða leyfi þarf ég?
| Fyrirtæki / starfsemi | Starfsleyfi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur | Rekstrarleyfi sýslumanns | Skráningarskylda / tilkynningarskylda | Götu- og torgsöluleyfi |
|---|---|---|---|---|
| Veitingastaðir (þ.m.t. veitingahús, skyndibitastaðir, krár, kaffihús, samkomusalir og veisluþjónusta) | X | X (aðeins veitingastaðir með áfengisveitingar í flokki II og III) | X (skráning) | |
| Gististaðir (þ.m.t. hótel, gistiheimili, heimagisting, íbúðagisting) | X (ekki heimagisting) | X (ekki heimagisting) | ||
| Matvöruverslanir | X | |||
| Innflutningur á fæðubótarefnum og sala | X | |||
| Heildverslun með matvæli | X | |||
| Framleiðsla matvæla (þ.m.t. pökkun) | X | |||
| Mötuneyti | X | |||
| Flutninga- og dreifingarmiðstöðvar með matvæli | X | |||
| Söluturnar (sjoppur) | X | |||
| Vatnsveitur | X | |||
| Matsöluvagnar | X | X | ||
| Sölubásar / matvælamarkaðir | X | X | ||
| Framleiðendur og/eða innflytjendur matvælasnertiefna | X (tilkynning) | |||
| Framleiðendur matjurta | X (ræktun, pökkun og önnur vinnsla) | X (tilkynning, aðeins ræktun) |