Listasafn Reykjavíkur

Teikning af Ásmundarsafni.

Listasafn Reykjavíkur er lifandi og framsækið listasafn sem er að finna á þremur stöðum í borginni, í Hafnarhúsinu, á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsafni. Þar eru reglulega haldnar sýningar á verkum eftir þrjá af þekktustu listamönnum þjóðarinnar, Erró, Kjarval og Ásmund Sveinsson.

Listasafn Reykjavíkur