No translated content text
Lífsgæðakjarnar framtíðarinnar
Opinn kynningarfundur um öfluga og áhugaverða uppbyggingu í þágu eldra fólks í Reykjavík verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, miðvikudaginn 27. september, kl. 9:00–11:45. Boðið verður upp á létta morgunhressingu frá kl. 8:30.
Við fáum öfluga fyrirlesara, innlenda sem erlenda, til að kynna hugmyndafræði og fyrirmyndir að lífsgæðakjörnum eldri borgara. Jafnframt verður veitt innsýn í hugmyndir fimm aðila sem hyggja á þróun slíkrar uppbyggingar víðs vegar í borginni. Hluti erinda verður á ensku. Viðburðinum verður einnig streymt.
Staður og stund
Ráðhús Reykjavíkur, miðvikudaginn 27. september kl. 9:00–11:45.
Létt morgunhressing í boði frá kl. 8:30
Streymi
Kynningarfundinum var streymt á þessa vefsíðu og upptaka er aðgengileg.
Dagskrá
-
Lífsgæðakjarnar – umfangsmikil uppbygging í þágu eldri borgara í Reykjavík
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Skoða glærukynningu borgarstjóra
Horfa á upptöku: Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri -
Deilihúsnæði fyrir 50+
Per Schulze, Virke hjá PensionDanmark
(fyrirlestur á ensku)
Skoða glærukynningu Per Schulze
Horfa á upptöku: Per Schulze -
Best case Vienna: The role of social housing in the world's nr. 1
Maria Vassilakou, fyrrverandi varaborgarstjóri Vínarborgar og forstjóri Vienna Solutions
(fyrirlestur á ensku)
Skoða glærukynningu Maria Vassilakou
Horfa á upptöku: Maria Vassialakou -
City building and quality of life
Brent Toderian, ráðgjafi og fyrrverandi skipulagsstjóri Vancouver og Calgary
(fyrirlestur á ensku)
Horfa á upptöku: Brent Toderian -
Pallborðsumræður
Per Schulze, Maria Vassilakou og Brent Toderian sitja fyrir svörum ásamt borgarstjóra.
Umræðustjóri er Þórhildur Egilsdóttir, deildarstjóri á skrifstofu öldrunarmála hjá Reykjavíkurborg
Horfa á pallborðsumræður í upptöku -
Hlé
-
Kynning á hugmyndum fimm aðila um uppbyggingu á eigin lóðum.
Horfa á upptöku-
Reitir | Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs
Lífsgæðakjarni við Nauthólsveg
Skoða glærukynningu Reita
Horfa á upptöku: Friðjón Sigurðarson -
Köllunarklettur | Gísli Pálsson, framkvæmdastjóri byggingarsviðs Þingvangs
Lífsgæðakjarni framtíðarinnar - Köllunarklettur
Skoða glærukynningu Köllunarkletts
Horfa á upptöku: Gísli Pálsson -
Þorpið vistfélag | Áslaug Guðrúnardóttir, stjórnarformaður
Lífsgæðakjarni á Ártúnshöfða
Skoða glærukynningu Þorpsins vistfélags
Horfa á upptöku: Áslaug Guðrúnardóttir -
Klasi | Ingvi Jónasson, framkvæmdastjóri
Borgarhöfði: Hjarta nýs borgarhluta - þar sem kynslóðirnar mætast
Skoða glærukynningu Klasa
Horfa á upptöku: Ingvi Jónasson -
Íþaka | Pétur Freyr Pétursson, viðskiptastjóri
Saman í lífinu
Skoða glærukynningu Íþöku
Horfa á upptöku: Pétur Freyr Pétursson
-
-
Hvernig vill eldra fólk búa?
Pallborð:
Horfa á upptöku pallborðs: Hvernig vill eldra fólk búa? -
Drífa Sigfúsdóttir, varaformaður Landssambands eldri borgara,
-
Ingibjörg H. Sverrisdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni,
-
Anna Sigrún Baldursdóttir, skrifstofustjóri öldrunarmála hjá Reykjavík,
-
Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs.
-
Umræðustjóri er Hilmar Hildar Magnúsarson, verkefnastjóri atvinnu- og borgarþróunar.
-
Samantekt og lokaorð
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Fundarstjóri er Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun hjá Reykjavíkurborg
Kynningarrit um uppbyggingu íbúða
Yfirlit yfir kynningarfundi
Ert þú að leita að fleiri kynningarfundum um húsnæðismál? Okkur datt það í hug og söfnuðum þeim saman á eina síðu.