Hvernig byggjum við lífsgæðaborg?

Kynningarfundur um uppbyggingu íbúða í Reykjavík 4. nóvember 2022

Sagt verður frá hvar verið er að byggja nýjar íbúðir og hver eru framtíðarbyggingarsvæðin, auk þess sem fjallað verður um gæði byggðarinnar og áherslur borgarinnar með borgarhönnunarstefnu. 

Staður og stund

Tjarnarsalur, Ráðhúsi Reykjavíkur og í streymi föstudaginn 4. nóvember kl. 911.

Við byrjum með morgunhressingu kl. 8:30.

 

Streymi án textunar.

Streymi með textun.

Útsending frá fundinum

Skoða streymi með íslenski talgreiningu - þróunarverkefni Tiro

Skoða streymi án texta 

Dagskrá

Fundarstjóri er Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona

 

Kynningarrit um uppbyggingu íbúða

Mynd af forsíðu kynningarrits um uppbyggingu íbúða í borginni.

Yfirlit yfir kynningarfundi

Ert þú að leita að fleiri kynningarfundum um húsnæðismál? Okkur datt það í hug og söfnuðum þeim saman á eina síðu.