Mótteknar umsóknir um starfsleyfi
Eftirfarandi umsóknir eru mótteknar af Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Hér er eingöngu um að ræða umsóknir fyrir starfsemi sem talin er upp í X. viðauka reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Málsmeðferð þeirra verður í samræmi við gr. 6 í reglugerðinni.
Mótteknar umsóknir um starfsleyfi
Nafn fyrirtækis | Staðsetning | Starfsemi | Umsókn móttekin |
---|---|---|---|
Orkan IS ehf. | Skógarhlíð 16 | Bensínstöð | 17.12.2024 |
Sorpa | Gufunesvegur 10 | Móttökustöð fyrir úrgang og bifreiða- og vélaverkstæði, bón og bílaþvottastöð og olíugeymi til eigin nota | 06.06.2024 |
Orkan IS ehf. | Lambhagavegur 12 | Bensínstöð | 06.12.2024 |
N1 ehf. | Nauthólsvegur 68 | Eldsneytisafgreiðsla | 20.11.2024 |
Skeljungur ehf. | Reykjavíkurflugvöllur | Eldsneytisafgreiðsla | 08.11.2024 |
Gallon ehf. | Þorragata 12b, 12c og 12d | Eldsneytisafgreiðsla | 08.11.2024 |
NOVA hf. | Ingólfstorg | Skautasvell, starfsemi þar sem notað er kælikerfi sem inniheldur flúoraðar gróðurhúsalofttegundir eða ósoneyðandi efni sem og þjónusta við þau kerfi. | 10.10.2024 |
Háskóli Íslands | Klettagarðar 6 | Geymsla á gasi og öðrum hættulegum efnum (Rannsóknir og þróunarstarf í raunvísindum og tæknivísindum) | 01.10.2024 |
Eðalbílar ehf. | Funahöfði 15 | Smurstöð og bifreiða- og vélaverkstæði | 02.01.2024 |
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf. | Ægisgarður 1 og 7 | Skipasmíði og skipaviðgerðir. | 24.05.2024 |
Landspítali, Erfða- og sameindalæknisfræðideild | Skógarhlíð 12 | Geymsla á gasi og öðrum hættulegum efnum (Rannsóknir og þróunarstarf í raunvísindum og tæknivísindum) | 10.07.2024 |
Olís ehf. | Sundagarðar 2b | Bensínstöð | 22.08.2024 |
Olís ehf. | Skúlagata 9 | Bensínstöð | 21.08.2024 |
Myndlistaskólinn í Reykjavík | Rauðarárstígur 10 | Sérskóli | 08.08.2024 |
Hekla hf. | Laugavegur 174 | Smurstöð, bifreiða- og vélaverkstæði, hjólbarðaverkstæði, bón- og bílaþvottastöð, handvirk | 31.07.2024 |
Skotveiðifélag Reykjavíkur og nágrennis | Álfsnes | Skotvöllur | 31.07.2024 |
Skotfélag Reykjavíkur | Álfsnes | Skotvöllur | 01.08.2024 |
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. | Geldinganes | Jarðborun | 04.07.2024 |
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. | Brimnes Kjalarnesi | Jarðboranir | 04.07.2024 |
Þvottafoss ehf. | Bolholt 4 | Þvottahús | 11.07.2024 |
Olís ehf. | Fjallkonuvegur 1 | Bensínstöð | 18.07.2024 |
Isavia innanlandsflugvellir ehf. | Reykjavíkurflugvöllur, Vatnsmýri | Reykjavík - flugvellir | 21.06.2024 |
Sorpa bs. | Gufunesvegur 10 | Móttökustöð fyrir úrgang og bifreiða- og vélaverkstæði | 06.06.2024 |
Olís ehf. | Grandabakki Reykjavíkurhöfn | Eldneytisafgreiðsla | 24.05.2024 |
Moldarblandan Gæðamold ehf. | Gufunes | Móttaka á úrgangi til endurnýtingar | 26.09.2023 |
Berjaya Iceland hotels | Síðumúli 16-18 | Þvottahús | 14.05.2024 |
USK, skrifstofa borgarlandsins | Losunarstaður á Hólmsheiði | Móttaka á úrgangi til endurvinnslu | 08.05.2024 |
Matfugl ehf. | Melgerði, Kjalarnesi | Alifuglabú | 07.02.2024 |
BL-Sævarshöfði ehf. | Sævarshöfði 2 | Smurstöð, bifreiða- og vélaverkstæði, hjólbarðaverkstæði og handvirk bónstöð | 17.04.2024 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar, , skrifstofa framkvæmda og viðhalds | Á lóð Sævarhöfða 6-10 | Móttaka á úrgangi | 18.08.2023 |
Smurstöðin klöpp ehf. | Vegmúli 4 | Smurstöð, bifreiða- og vélaverkstæði og hjólbarðaverkstæði | 12.03.2024 |
Matfugl ehf. | Móar, Kjalarnesi | Alifuglabú | 07.02.2024 |
Íslensk-bandaríska ehf. | Smiðshöfði 5 | Smurstöð, bifreiða- og veálverkstæði, bón- og bílaþvottastöð handvirk | 19.10.2020 |
Orkan IS ehf. | Kleppsvegur 101 | Bensínstöð | 31.01.2024 |
Isavia innanlandsflugvellir ehf. | Reykjavíkurflugvöllur "Skeifan", vestan við flugbraut 01/19 og norðan við flugskýli 3 | Æfingasvæði flugvallaslökkviliðs | 31.01.2024 |
Hringrás ehf. | Klettargarðar 9 | Móttaka á brotamálmum, móttaka á bifreiðum sem áformað er að farga, smurstöð, bifreiða og vélaverkstæði, olíugeyma til eigin nota, flutningi á úrgangi og flutningi á spilliefnum | 12.12.2023 |
Orkan IS ehf. | Hraunbær 102 | Bensínstöð | 15.01.2024 |
Stjörnuegg hf. | Saltvík Kjalarnesi, reit C | Eldi varpfugla fyrir eggjaframleiðslu | 18.09.2023 |
Faxaflóahafnir sf. | Klettagarðar | Móttaka á úrgangi til endurvinnslu | 5.12.2023 |
Carbfix hf. | Höfðabakki 9D | Rannsóknastofa, geymsla gass og annarra hættulegra efna | 30.11.2023 |
Kirkjugarðar Reykjavíkur | Við Hallsveg | Moltugerð í Gufuneskirkjugarði | 19.12.2023 |
Kirkjugarðar Reykjavíkur | Við Vesturhlíð | Moltugerð í Fossvogskirkjugarði | 19.12.2023 |
Hringrás ehf. | Klettagarðar 9 | Móttaka brotamálms, móttaka á ökutækjum til úrvinnslu, smurstöð, bifreiða- og vélaverkstæði, flutningur á úrgangi, flutningur á spilliefnum, olíugeymar til eigin nota | 14.12.2023 |
Olíudreifing ehf. | Hólmaslóð 8 og 10 | Smurstöð, bifreiða- og vélaverkstæði, bón og bílaþvottastöð handvirk, hjólbarðaverkstæði, vélsmíði og vélaviðgerðir | 20.11.2023 |
Vesturmiðstöð - þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar | Brennupúði við Ægisíðu | Lítil brenna | 06.11.2023 |
Olís ehf. | Ánanaust 12 | Bensínstöð með tilheyrandi eldsneytisgeymum | 06.11.2023 |
Malbikunarstöðin Höfði hf. | Sævarhöfði 6-10 | Móttaka á úrgangi til endurvinnslu | 06.11.2023 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar, skrifstofa reksturs og umhirðu borgarlandsins | Ægisíða - við Suðurhlíðar, neðan við Fossvogskirkjugarð - í Gufunesi - á Geirsnefi - við Suðurfell - við Kléberg á Kjalarnesi - við Rauðavatn - í Laugardal neðan við Laugarásveg 18 - í Skerjafirði, gengt Skildinganesi 48-52 og á athafnasvæði Fisfélagsins við rætur Úlfarsfells | 10 áramótabrennur | 24.10.2023 |
Austurmiðstöð, þjónustumiðstöð fyrir Árbæ, Norðlingaholt, Grafarvog, Grafarholt, Grafarvogs, Úlfarsdals og Kjalarness | Brennustæðið við Gufunesbæ | Þrettándabrenna og flugeldasýning 6. janúar 2024 | 17.10.2023 |
Stálsmiðjan-Framtak ehf. | Ægisgarður 1 og 7 | Skipasmíði og skipaviðgerðir | 24.03.2023 |
Stjörnuegg hf. | Saltvík, Kjalarnes | Alifuglarækt | 06.10.2023 |
Pólýhúðun ehf. | Tunguháls 8 | Meðferð og húðun málma | 21.09.2023 |
Höfðadekk ehf. (Nesdekk) | Fiskislóð 41 | Smurstöð, hjólbarðaverkstæði, og bifreiða og vélaverkstæði. | 17.08.2023 |
Titan 1 | Viðarhöfði 3 | Smurstöð, bifreiða- og vélaverkstæði og hjólbarðaverkstæði | 17.08.2023 |
Háskóli Íslands | VR 1-3, Hjarðarhagi 2-6 og Dunhagi 5 | Fræðslustarfsemi á æðra stigi, geymsla á gasi og öðrum hættulegum efnum | 10.07.2023 |
Háskóli Íslands | Hagi Hofsvallagötu 53 og Neshagi 16 | Fræðslustarfsemi á æðra stigi, geymsla á gasi og öðrum hættulegum efnum og olíugeymir til eigin nota | 10.07.2023 |
Háskóli Íslands | Askja Sturlugötu 7 | Fræðslustarfsemi á æðra stigi, geymsla á gasi og öðrum hættulegum efnum, starfsemi þar sem notað er kælikerfi sem inniheldur flúoraðar gróðurhúsalofttegundir eða ósoneyðandi efni sem og þjónusta við þau kerfi | 10.07.2023 |
Háskóli Íslands | Læknagarður Vatnsmýrarvegur 16 | Fræðslustarfsemi á æðra stigi, geymsla á gasi og öðrum hættulegum efnum, starfsemi þar sem notað er kælikerfi sem inniheldur flúoraðar gróðurhúsalofttegundir eða ósoneyðandi efni sem og þjónusta við þau kerfi | 10.07.2023 |
Háskóli Íslands | Stapi Hringbraut 29 | Fræðslustarfsemi á æðra stigi, geymsla á gasi og öðrum hættulegum efnum. | 10.07.2023 |
Háskóli Íslands | Skipholt 37 | Fræðslustarfsemi á æðra stigi, geymsla á gasi og öðrum hættulegum efnum. | 10.07.2023 |
Endurvinnslan hf. | Köllunarklettsvegur 4 | Móttaka á úrgangi til endurvinnslu | 07.07.2023 |
Eðaldekk ehf. (Sólning) | Grjótháls 10 | Eðaldekk ehf. (Sólning) | 05.07.2023 |
Skotfélag Reykjavíkur | Fossaleynir 1 | Skotvöllur | 13.06.2023 |
Umhverfis- og skipulagssvið, skrifstofa borgarlandsins | Losunarstaður á Hólmsheiði | Móttaka á úrgangi til endurvinnslu | 19.04.2023 |
Íslenska gámafélagið ehf. | Kalkslétta 1 | Móttökustöð fyrir úrgang, flutningur á úrgangi og flutningur á spilliefnum | 05.04.2023 |
VAXA Technologies ehf. | Árleynir 8 | Geymsla á gasi og öðrum hættulegum efnum | 17.03.2023 |
Dictum ræstingar ehf. | Tindaseli 3 | Þvottahús | 23.02.2023 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur, skrifstofa framkvæmd og viðhalds | Við Sævarhöfða | Móttaka á úrgangi til endurnýtingar í landfyllingu við Sævarhöfða | 09.02.2023 |
Brimborg ehf. | Hádegismóar 8 | Smurstöðvar, bifreiða og vélaverkstæði, bónstöðvar handvirkar, hjólbarðaverkstæði, kæli og frystigeymslur | 08.02.2023 |
Bergá-Sandblástur ehf. | Silfursléttu 5a | Sandblástur og meðferð og húðun málma ásamt 430 L olíugeymi | 08.12.2022 |
Kappar ehf. | Fossvogsblettur 13 | Niðurrif á sökklum | 07.11.2022 |
Rauðsvík ehf. | Vitastígur 9 og Vitastígur 9a | Niðurrif húsnæði | 21.10.2022 |
Ýmir Technologies ehf. | Víðinesvegur 20, á plani við Álfsnes bæ. | Móttaka á úrgangi | 07.10.2022 |
Bergá ehf. | Silfursléttu 5a | Sandblástur og húðun málma ásamt 400 L olíugeymi | 29.09.2022 |
Aluu ehf. | Dugguvogur 13 (Kænuvogsmegin) | Þvottahús | 22.09.2022 |
Ice Work ehf. | Snorrabraut 54 | Niðurrif á bakhúsi | 02.09.2022 |
Orkuveita Reykjavíkur | Bæjarháls 1 | Niðurrif á reykháfum við kyndistöð að Bæjarhálsi 1 | 31.08.2022 |
Hidden Iceland | Fiskislóð 18 | Handvirk bónstöð | 29.08.2022 |
No 22 | Hyrjarhöfði 3 | Almennt bifreiða- og vélaverkstæði | 29.08.2022 |
Aflgröfur ehf | Breiðhöfði 1 | Niðurrif á húsnæði | 25.08.2022 |
MT Ísland ehf. | Ármúli 6 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 15.08.2022 |
Hafnagarður ehf. | Köllunarklettsvegur 1 | Niðurrif á húsnæði | 15.08.2022 |
Stjörnumálun ehf. | Barmahlíð 19-21 | Niðurrif á þakplötum úr asbesti á húsnæði | 15.08.2022 |
Berserkir ehf. | Bjarnarstígur 9 | Niðurrif á asbestklæðningu | 28.07.2022 |
Hópbifreiðar Kynnisferða | Vatnsmýrarvegur 10 | Samgöngumiðstöð, handvirk bón og þvottastöð | 21.07.2022 |
Hjálparsveit skáta í Reykjavík | Reykjavíkurhöfn | Flugeldasýning | 21.07.2022 |
R. Sigmundsson ehf. | Dugguvogur 41 | Bifreiða- og vélaverkstæði | 21.07.2022 |
N1 ehf. | Klettagarðar 4 | Smurstöð, hjólbarðaverkstæði, bifreiða- og vélaverkstæði | 14.07.2022 |
Skotfélag Reykjavíkur | Álfsnes | Skotvöllur | 11.07.2022 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur, skrifstofa framkvæmda og viðhalds | Grafarreitur Úlfarsfelli | Móttaka á úrgangi (mold og lífrænt efni) til endurnýtingar (yfirlag á grafarsvæði). | 06.07.2022 |
Aðalblikk ehf. | Bíldshöfði 18 | Blikksmíði | 05.07.2022 |
K.H.G. þjónustan ehf. | Eirhöfða 14 | Almennt bifreiða og vélaverkstæði | 23.06.2022 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar | Við Úlfarsfell | Niðurrif á húsnæði | 23.06.2022 |
Íslandsbílar ehf. | Lambhagavegur 9 | Bón og þvottastöð, handvirk | 21.06.2022 |
Rauðsvík ehf. | Vitastígur 9 og 9a. | Niðurrif á húsnæði | 16.06.2022 |
Ellingsen | Vínlandsleið 1 | Bifreiða og vélaverkstæði | 10.06.2022 |
Bílaleiga Flugleiða/Hertz | Flugvallarvegur 5 | Bílaleiga, bifreiðaverkstæði og bílaþvottastöð | 01.06.2022 |
Húsaviðgerðir Alexanders ehf. | Skeifan 9 | bón og bílaþvottastöð, handvirk | 20.05.2022 |
Benja Care | Vínlandsleið 12 | Snyrtivöruframleiðsla | 19.05.2022 |
Heimaleiga ehf. | Grensásvegur 14, bakhús | þvottahús | 13.05.2022 |
Kappar ehf. | Tryggvagata-Grófin | Niðurrif á lögnum með asbestklæðningu | 13.05.2022 |
Prentsmiðjan Hvíta Örkin | Nauthólsvegi 52 | Prentstofa | 09.05.2022 |
Félagsstofnun stúdenta | Lindargata 44 | Niðurrif á húsnæði við Lindargötu 44 | 06.05.2022 |
Háskólinn í Reykjavík | Menntavegur 1 | Fræðslustarfsemi á æðra stigi, vélsmíð og vélaviðgerðir | 22.04.2022 |
Dýraspítalinn í Víðidal | Vatnsveituvegur 4 | Dýralækningar og brennsla á dýrahræjum ásamt 1.500 L olíutanki. | 13.04.2022 |
Einar P. og Kó slf. | Nökkvavogur 12 | Niðurrif á bílskúr með asbestklæðningu | 08.04.2022 |
Orkuveita Reykjavíkur - Vatns og fráveita sf. | Kollagrund 3 | Skólphreinsistöð | 05.04.2022 |
Berserkir ehf. | Austurstræti 17 | Niðurrif og förgun á asbesti | 01.04.2022 |
Borgarhöfði fasteignaþróun ehf. | Eirhöfði 11 | Niðurrif á húsnæði | 01.04.2022 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar | Vatnsstígur 10a | Niðurrif á húsnæði | 01.04.2022 |
Malbikunarstöðin Höfði hf. | Sævarhöfði 6-10 | Niðurrif á mannvirkjum | 29.03.2022 |
L157 ehf. | Laugaveg 157 | Niðurrif á húsnæði | 25.03.2022 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar | Úlfarsfell 3 | Niðurrif á húsnæði | 28.02.2022 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar | Rauðavatn 29 | Niðurrif á húsnæði | 28.02.2022 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar | Sævarhöfði 33 | Niðurrif á húsnæði | 28.02.2022 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar | Varmadalsland | Niðurrif á húsnæði | 28.02.2022 |
Skotveiðifélag Reykjavíkur og nágrennis | Álfsnes | Starfsemi skotvallar | 18.02.2022 |
Berg verktakar ehf. | Einarsnes 35A | Niðurrif spennistöð | 10.02.2022 |
Íslenskir Aðalverktakar hf. | Sæviðarsund 9 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 04.02.2022 |
Tannlæknastofa SRJ | Síðumúli 15 | Tannlækningar | 02.02.2022 |
Tannlæknastofa Sigurðar E. Rósarssonar | Síðumúli 15 | Tannlækningar | 02.02.2022 |
Ístak hf. | Háaleitisbraut 125 Landspítalinn Fossvogi | Niðurrif og förgun á asbesti | 23.12.2021 |
Berserkir ehf. | Fjölnisvegur 8 | Niðurrif og förgun á asbesti | 23.12.2021 |
Berserkir ehf. | Þorragata 10 | Niðurrif og förgun á asbesti | 23.12.2021 |
Íslenskir Aðalverktakar | Borgartún 7a | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 06.12.2021 |
WN ehf. | Norðurstígur 5 | Niðurrif á vöruskemmu | 06.12.2021 |
Klettur - Sala og þjónusta | Lyngháls 2 | Hjólbarðaverkstæði | 02.12.2021 |
Íbúasamtök Grafarholts | Brennustæði í Leirdal | Þrettándabrenna 7. janúar 2022 | 30.11.2021 |
Praks ehf. | Fiskislóð 24 | Snyrtivöruframleiðsla | 23.11.2021 |
Íslenskir Aðalverktakar hf. | Sölvhólsgata 4 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 08.11.2021 |
Tækniskólinn ehf. | Frakkastígur 27 | Fræðslustarfsemi á framhaldsskólastigi, trésmíðaverkstæði með lökkun, og geymsla gass og hættulegra efna | 08.11.2021 |
Tæknisetur ehf. | Árleynir 2-8 | Rannsóknir og þróunarstarf í raunvísindum og tæknivísindum, lítið mötuneyti | 08.11.2021 |
Nýmót ehf. | Sjafnargata 3 og Freyjugata 30 | Niðurrif á bílskúrum | 13.10.2021 |
Bortækni ehf. | Pósthússtræti 3-5 | Niðurrif á viðbyggingu við Pósthússtræti 3-5 | 13.10.2021 |
WN ehf. | Skeifan 19 | Niðurrif á viðbyggingu við Skeifuna | 11.10.2021 |
Alvotech hf. | Klettagarðar 6 | rannsóknastofa | 08.10.2021 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar | Vatnsstígur 10a | Niðurrif á húsnæðis | 06.09.2021 |
Abltak ehf. | Borgartún 24 | Niðurrif á þakplötum úr asbesti á húsnæði | 16.08.2021 |
Hjálparsveit skáta í Reykjavík | Reykjavíkurhöfn, athafnasvæði Landhelgisgæslunnar | Flugeldasýning | 16.07.2021 |
Vaka hf. | Héðinsgata 2 | Móttökustöð fyrir úrgang | 15.07.2021 |
Tannréttingar sf. | Snorrabraut 29 | Tannlækningar | 12.07.2021 |
Einar P. og Kó slf. | Nauthólsvegur 87 | Niðurrif á millibyggingu | 05.07.2021 |
Selhóll byggingafélag ehf | Starmýri 2a | Niðurrif á mannvirki | 29.06.2021 |
Kappar ehf | Gvendarbrunnar | Niðurrif á asbestklæðningu í dreifistöðvarrými við dælustöð V5 | 22.06.2021 |
Kappar ehf | Kaplaskjólsvegur | Niðurrif á rafmagnsköplum með asbestklæðningu | 16.06.2021 |
Íslenskir Aðalverktakar hf | Haðaland 26 | Niðurrif sólbekkjum með asbesti | 09.06.2021 |
Íslenskir aðalverktakar hf. | Háteigsvegur 40 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 25.05.2021 |
Prospektmira ehf. | Urðarstígur 16a | Niðurrif á húsnæði | 25.05.2021 |
Íslenskir aðalverktakar hf. | Kvistaland 7 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 18.05.2021 |
Íslenskir aðalverktakar hf. | Hagamelur 8 | Niðurrif frárennslisröri úr asbesti í húsnæði | 11.05.2021 |
Berserkir ehf. | Þorragata 10 | Niðurrif á þakplötum úr asbesti á byggingu | 05.05.2021 |
Kirkjugarðar Reykjavíkur | Vesturhlíð 6 | Bálstofa | 04.05.2021 |
Berserkir ehf. | Skeiðarvogur 113 | Niðurrif á asbestklæðningu í húsnæði | 04.05.2021 |
WN ehf. | Rofabær 7-9 | Niðurrif á verslunarhúsnæði | 26.04.2021 |
WN ehf. | Bræðraborgarstíg 1 | Niðurrif á brunaskemmdu húsnæði | 26.04.2021 |
Bortækni ehf. | Ármúli 7 | Niðurrif á tengibyggingu | 20.04.2021 |
Stapar verktakar ehf. | Áland 6 | Niðurrif á húsnæði við Áland 6 | 16.04.2021 |
K7 ehf. | Hestháls 15 | Niðurrif á húsnæði | 13.04.2021 |
WN ehf. | Laugavegur 33 og Vatnsstígur 4 | Niðurrif á húsnæði | 06.04.2021 |
Art-verk ehf. | Hverfisgata 88 | Niðurrif á húsnæði við Hverfisgötu 88 | 31.03.2021 |
Stólpi ehf. | Klettagarðar 5 | Trésmíðaverkstæði með lökkun | 26.03.2021 |
Stólpi Smiðja ehf. | Sægarðar 15 | Vélsmiðja og vélaviðgerðir | 26.03.2021 |
WN ehf. | Dunhaga 18-20 | Niðurrif á bílskúrum | 25.03.2021 |
WN ehf. | Brautarholt 18-20 | Niðurrif á bakhúsi | 25.03.2021 |
HH hús ehf. | Gufunesvegur 40 | Niðurrif og hreinsun á asbesti í húsnæði | 16.03.2021 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar | Kleppsvegur 150 | niðurrif á húsnæði | 09.02.2021 |
Hjálparsveit skáta í Reykjavík | Við Perluna í Öskjuhlíð og í Elliðaárdal neðan við Árbæjarsafn | flugeldasýning á vetrarhátíð í Reykjavík 7. febrúar 2021 | 26.01.2021 |
WN ehf. | Súðarvogur 9 | Niðurrif á húsnæði við Súðarvog 9 | 26.01.2021 |
Slippur Trésmiðja ehf. | Dvergshöfði 27 | Trésmíðaverkstæði með lökkun | 21.01.2021 |
Berserkir ehf. | Dunhagi 18-20 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 14.01.2021 |
Renniverkstæði Ægis ehf. | Lyngháls 11 | Bifreiða- og vélaverkstæði | 12.01.2021 |
Fást ehf. | Köllunarklettsvegur 4 | Plastvöruframleiðsla | 08.01.2021 |
Abltak ehf. | Sævarhöfði 31 | Niðurrif á asbesti í húsnæði við Sævarhöfða 31 | 08.01.2021 |
MG-hús ehf. | Maríubaugur 1 | Niðurrif á færanlegum kennslustofum og tengigangi við Maríubaug 1 | 21.12.2020 |
Skipaþjónusta Íslands | Grandagarður 18 | móttökustöð fyrir úrgang | 18.12.2020 |
WN ehf. | Gufunesvegur 1 | Niðurrif á húsnæði með asbesti | 08.12.2020 |
Berserkir ehf. | Skálholtsstígur 7 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 04.12.2020 |
WN ehf. | Bríetartún 13 og Katrínartún 12-12A (Borgartún 8-16A) | Niðurrif á húsnæði | 01.12.2020 |
WN ehf. | Sólvallagata 79 | Niðurrif á húsnæði | 01.12.2020 |
Íbúasamtök Grafarholts | Brennustæði í Leirdal | Þrettándabrenna 6. janúar 2021 | 24.11.2020 |
JG Grafín ehf. | Lambhagavegur 9 | Handvirk bónstöð | 17.11.2020 |
Hafmössun ehf. | Esjugrund 20 | Handvirk bónstöð | 09.11.2020 |
Berserkir ehf. | Stigahlíð 91 | Niðurrif á gólfflísum með asbesti í húsnæði | 03.11.2020 |
Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða | Brennustæði við Ægisíðu | Þrettándabrenna 6. janúar 2021 | 03.11.2020 |
Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarnes | Brennustæði við Gufunesbæ | Þrettándabrenna 6. janúar 2021 | 28.10.2020 |
Skeljungur hf. | Miklabraut 100 | Bensínstöð með sjálfsafgreiðslu | 22.10.2020 |
JG Grafín ehf. | Lambhagavegur 29 | Handvirk bónstöð | 21.10.2020 |
ADE ehf. | Hjallavegur 28 | Niðurrif asbesti í húsnæði | 30.09.2020 |
Berserkir ehf. | Mávahlíð 22 | Niðurrif loftklæðningu úr asbesti í húsnæði | 30.09.2020 |
Skeljungur hf. | Laugavegur 180 | Bensínstöð | 23.09.2020 |
Stansverk ehf. | Hamarshöfði 7 | Vélsmiðja og vélaverkstæði | 16.09.2020 |
Einar P. & Kó slf. | Brávallagata 16 | Niðurrif á asbest í húsnæði | 08.09.2020 |
Berserkir ehf. | Sæmundargata 2 | Niðurrif asbesti í húsnæði | 31.08.2020 |
Berserkir ehf. | Hjarðarhagi 6, VRII | Niðurrif á asbestplötum í húsnæði | 31.08.2020 |
Umhverfis- og skipulagssvið | Borgartún 12-14 | Endurnýjun á brú yfir Hólmsá | 06.08.2020 |
Einar Jóhannesson | Lambastekkur 14 | Niðurrif á þakplötum úr asbesti á húsnæði | 22.07.2020 |
Hjálparsveit skáta í Reykjavík | Flugeldasýningar á menningarnótt | Við Perluna og við Árbæjarsafn | 22.07.2020 |
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. | Bolholt | Jarðborun | 22.07.2020 |
KM Stál ehf. | Bíldshöfða 16 | Vélsmíði og vélaviðgerðir | 15.07.2020 |
Vélsmiðja Einars Guðbrandssonar | Funahöfða 14 | Vélsmíði og vélaviðgerðir | 15.07.2020 |
Olíuverzlun Íslands | Súðarvogur 2 e-f | Geymsla á gasi og annarra hættulegra efna, vörugeymsla | 14.07.2020 |
Berserkir ehf. | Sæmundargötu 2 | Niðurrif asbesti í húsnæði | 22.06.2020 |
Dráttarbílar Vélaleiga ehf. | Dugguvogur 41 | Niðurrif á húsnæði | 15.06.2020 |
Ágúst Guðnason | Ægisíða 111 | Niðurrif á þakplötum úr asbest á húsnæði | 08.06.2020 |
WN ehf. | Grensásvegur 1 | Niðurrif á húsnæði við Grensásveg 1 | 05.06.2020 |
Stjörnugrís hf. | Saltvík á Kjalarnesi | Hreinsivirki fyrir svínamykju og lífrænan úrgang | 15.05.2020 |
Smurstöðin Fosshálsi 1 ehf. | Fosshálsi 1 | Smurstöð | 13.05.2020 |
Bortækni ehf. | Norðurgarður 1 | Niðurrif á asbestklæðningu í húsnæði | 28.04.2020 |
Reykjavíkurborg - Eignasjóður | Sólvallagata 67 | Niðurrif á húsnæði | 28.04.2020 |
Reykjavíkurborg - Eignasjóður | Sólvallagata 67 | Niðurrif á húsnæði | 28.04.2020 |
Bjarnarafl ehf. | Melbær 13 | Niðurrif á asbestplötum í þakklæðningu | 31.03.2020 |
H. Jónsson ehf. | Smiðshöfða 14 | Bifreiðasprautun og réttingar | 31.03.2020 |
Kappar ehf. | Rofabær 23 | Niðurrif á asbestplötum í dreifistöð | 09.03.2020 |
Aðföng | Síðumúla 34 | Kjötvinnsla | 24.02.2020 |
Berserkir ehf. | Dunhagi 3 | Niðurrif asbesti í húsnæði | 19.02.2020 |
Betri Bílar ehf. | Skeifunni 5 | Bifreiða- og vélaverkstæði | 10.02.2020 |
Skotfélag Reykjavíkur | Álfsnes | Skotvöllur utandyra | 04.02.2020 |
Kappar ehf. | Sundlaugavegur 30 | Niðurrif á asbestplötum í dælustöð | 07.01.2020 |
Ég er - ferðir ehf. | Hólmaslóð 12 | Handvirkar bónstöðvar | 30.12.2019 |
Bíladekur.is | Hólmaslóð 12 | Handvirkar bónstöðvar | 30.12.2019 |
Berserkir ehf. | Hagamelur 22 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 27.12.2019 |
Eiþóra ehf. | Bolholt 4 | Tannlækningar | 11.12.2019 |
Þjónustumiðstöð vesturbæjar, miðborgar og hlíða | Brennustæði við Ægisíðu | Þrettándabrenna 6. janúar 2020 | 27.11.2019 |
Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarnes | Brennustæði við Gufunesbæ | Þrettándabrenna 6. janúar 2020 | 05.11.2019 |
Skeljungur hf. | Funahöfði 15 | Bifreiða- og vélaverkstæði | 04.11.2019 |
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar, skrifstofa reksturs og umhirðu borgarlandsins | - Ægisíða - Við Suðurhlíðar, við Fossvogskirkjugarð - Í Gufunesi - Á Geirsnefi - Við Suðurfell - Við Kléberg á Kjalarnesi - Við Rauðavatn - Í Laugardal neðan við Laugarásveg 18 - Í Skerjafirði, gengt Skildinganesi 48-52 - Á athafnasvæði Fisfélagsins við | 10 áramótabrennur | 30.10.2019 |
Nova hf. | Ingólfstorg | Útihátíð / Skautasvell | 17.10.2019 |
Nicetravel ehf. | Fiskislóð 45M | Handvirk þvottastöð | 02.10.2019 |
Orkuveita Reykjavíkur - Vatns og fráveita sf. | Klettagörðum 14 | Skólphreinsistöð | 02.09.2019 |
Orkuveita Reykjavíkur - Vatns og fráveita sf. | Ánanaust 10 | Skólphreinsistöð | 02.09.2019 |
Berserkir ehf. | Barðavogur 20 | Niðurrif á asbesti í húsnæði | 26.08.2019 |
Björgun ehf. | Sævarhöfði 33 | Malar og sandnám, vélsmíði og vélaviðgerðir | 25.06.2019 |
BB þjónustan | Bíldshöfði 14 | Bifreiða- og vélaverkstæði | 03.06.2019 |
Faxaflóahafnir sf. | Klettagarðar | Móttaka á úrgangi til endurnýtingar | 22.05.2019 |
Efnalausnir ehf. | Grensásvegi 1 | Hreinlætisvöruverksmiðja, áfylling og pökkun efnasambanda | 17.05.2019 |
Smírey | Arnarbakka 2 | Trésmíðaverkstæði án lökkunar | 17.05.2019 |
Sjófiskur-Sæsteinn ehf. | Eyjarslóð 7 | Lítil fiskvinnsla | 09.05.2019 |
Mata hf. | Sundagarðar 10 | Handvirk þvottastöð og bónstöð | 11.04.2019 |
F & K frysti og kæliþjónustuna | Vagnhöfði 10 | Þjónustuaðili kælikerfa | 10.04.2019 |
Stefán G. Stefánsson | Smáragata 5 | Niðurrif á asbestklæðningu í bílskúr | 25.03.2019 |
Flugleiðahótel ehf. | Ármúli 31 | Þvottahús fyrir Flugleiðahótel | 01.02.2019 |
Bus Hostel ehf. | Skógarhlíð 10 | Samgöngumiðstöð | 29.01.2019 |
Tannlæknar Sóltúni ehf. | Sóltún 26 | Tannlækningar | 28.01.2019 |